Á undir tveimur sólahringum hefur verið horft á myndbandið 13.500 sinnum.
Raftónlistartvíeykið ClubDub samanstendur af þeim King President og Ferrari Aron.
Í júní gáfu þeir út plötuna Juice Menu Vol. 1 í samstarfi við ra:tio, sem inniheldur meðal annars sumarsmellina Clubbed Up, Drykk 3x og C3PO.
MYNDBAND VIÐ „EINA SEM ÉG VIL” Á YOUTUBE KLUKKAN 18:00 Á MORGUN!View this post on Instagram
A post shared by ClubDub (@klubbasigur) on Sep 21, 2018 at 2:24pm PDT
Fyrr í sumar vakti hún mikla athygli fyrir leikstjórn í myndbandi Rari Boys við lagið Hlaupa Hratt.