Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. september 2018 19:30 Starfandi forstjóri Orkuveitunnar ætlar að funda með Áslaugu Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanni Orku náttúrunnar. Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar lagði fram drög að úttekt á vinnustaðnum fyrir stjórnarfund í dag. Helga Jónsdóttir tók við sem forstjóri Orkuveitunnar í dag eftir að Bjarni Bjarnason, fyrrverandi forstjóri, steig til hliðar á meðan tveggja mánaða vinnustaðarúttekt fer fram. Helga átti fund með stjórn fyrirtækisins í dag þar sem innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar kynnti drög á úttekt sinni. „Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, sem að stýrir úttektinni gerði grein fyrir því hvernig fyrirkomulagið er hugsað og hvernig verður unnið að þessu. Það eru drög enn þá þannig að það er ekki alveg tilbúið en það var mjög mikill einhugur í stjórninni og það er mikilvægt að stjórnin stendur skýrt að baki því að hérna verði gerð úttekt,“ segir Helga. Innri endurskoðun borgarinnar hefur sinnt innri endurskoðun Orkuveitunnar frá því um síðustu áramót. Er ekki þörf á að hún fái óháða aðila með sér í úttektina? „Ef hana skortir þekkingu á einhverju sviði eða þarf viðbótarliðsafla, þá mun hún geta sótt sér hana.“ Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur sendi erindi á stjórnarfund Orkuveitunnar í síðustu viku. Erindið var tekið fyrir á stjórnarfundinum í dag og forstjóranum falið að boða Áslaugu á fund. „Ég hef þann ásetning að reyna að boða til fundar fyrir lok þessarar viku en verð samt að slá þann varnagla að það er geysilega margt sem að beið og nánast hver mínúta skipulögð frá því ég kom hingað inn í húsið í morgun.“ Borgarstjórn MeToo Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Starfandi forstjóri Orkuveitunnar ætlar að funda með Áslaugu Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanni Orku náttúrunnar. Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin. Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar lagði fram drög að úttekt á vinnustaðnum fyrir stjórnarfund í dag. Helga Jónsdóttir tók við sem forstjóri Orkuveitunnar í dag eftir að Bjarni Bjarnason, fyrrverandi forstjóri, steig til hliðar á meðan tveggja mánaða vinnustaðarúttekt fer fram. Helga átti fund með stjórn fyrirtækisins í dag þar sem innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar kynnti drög á úttekt sinni. „Innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, sem að stýrir úttektinni gerði grein fyrir því hvernig fyrirkomulagið er hugsað og hvernig verður unnið að þessu. Það eru drög enn þá þannig að það er ekki alveg tilbúið en það var mjög mikill einhugur í stjórninni og það er mikilvægt að stjórnin stendur skýrt að baki því að hérna verði gerð úttekt,“ segir Helga. Innri endurskoðun borgarinnar hefur sinnt innri endurskoðun Orkuveitunnar frá því um síðustu áramót. Er ekki þörf á að hún fái óháða aðila með sér í úttektina? „Ef hana skortir þekkingu á einhverju sviði eða þarf viðbótarliðsafla, þá mun hún geta sótt sér hana.“ Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur sendi erindi á stjórnarfund Orkuveitunnar í síðustu viku. Erindið var tekið fyrir á stjórnarfundinum í dag og forstjóranum falið að boða Áslaugu á fund. „Ég hef þann ásetning að reyna að boða til fundar fyrir lok þessarar viku en verð samt að slá þann varnagla að það er geysilega margt sem að beið og nánast hver mínúta skipulögð frá því ég kom hingað inn í húsið í morgun.“
Borgarstjórn MeToo Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira