Samtrygging fjórflokksins stórfurðuleg Sveinn Arnarsson skrifar 28. september 2018 07:00 Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er ósátt. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, gagnrýnir hvernig skipað er í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga en landsþing flokksins fer nú fram á Akureyri. Hún segir reglur sambandsins tryggja ítök gömlu valdaflokkanna á kostnað hinna. „Fráfarandi stjórn skipar valnefnd sem kemur með tillögu um næstu stjórn. Þar er staðinn vörður um fjórflokkinn með mælikvörðum sem sambandið sjálft setur sér. Það tekur ekki tillit til nýrra framboða sem er fjórði stærsti flokkurinn og vann stórsigur í síðustu kosningum,“ segir Vigdís. „Það var gerð tillaga um það að stjórn Sambands sveitarfélaga yrði skipuð fjórflokknum með því skrýtna afbrigði að Reykjavíkurborg hefur frjálst val um þrjá fulltrúa. Það er ekki tekið tillit til nýrra framboða eða óháðra. “ Í dag verður ellefu manna stjórn kosin auk þess sem Sjálfstæðisfólkið Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, bjóða sig fram til formanns. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins virðast Sjálfstæðismenn ekki hafa komið sér saman um nýjan formann en þeir eru langstærsti flokkurinn á þinginu. Vigdís segir stjórnarkjörið sýna samtryggingu fjórflokksins. „Tillaga að nýrri stjórn sambandsins endurspeglar ekki úrslit sveitarstjórnarkosninga og það er stórfurðulegt,“ segir Vigdís. „Ég var á þingi og varð aldrei vitni að svona vinnubrögðum. Hér ríkir ekkert lýðræði eins og menn tala fjálglega um á tyllidögum.“ Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ríki og sveitarfélög vinni betur saman í málefnum utangarðsfólks Árið 2012 var fjöldi einstaklinga sem taldist utangarðs og/eða heimilislausir í Reykjavík 179 talsins en sú tala var komin upp í 349 einstaklinga árið 2017. 20. júlí 2018 19:30 Sveitarstjórnarstigið til framtíðar Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. 28. september 2018 07:00 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, gagnrýnir hvernig skipað er í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga en landsþing flokksins fer nú fram á Akureyri. Hún segir reglur sambandsins tryggja ítök gömlu valdaflokkanna á kostnað hinna. „Fráfarandi stjórn skipar valnefnd sem kemur með tillögu um næstu stjórn. Þar er staðinn vörður um fjórflokkinn með mælikvörðum sem sambandið sjálft setur sér. Það tekur ekki tillit til nýrra framboða sem er fjórði stærsti flokkurinn og vann stórsigur í síðustu kosningum,“ segir Vigdís. „Það var gerð tillaga um það að stjórn Sambands sveitarfélaga yrði skipuð fjórflokknum með því skrýtna afbrigði að Reykjavíkurborg hefur frjálst val um þrjá fulltrúa. Það er ekki tekið tillit til nýrra framboða eða óháðra. “ Í dag verður ellefu manna stjórn kosin auk þess sem Sjálfstæðisfólkið Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, bjóða sig fram til formanns. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins virðast Sjálfstæðismenn ekki hafa komið sér saman um nýjan formann en þeir eru langstærsti flokkurinn á þinginu. Vigdís segir stjórnarkjörið sýna samtryggingu fjórflokksins. „Tillaga að nýrri stjórn sambandsins endurspeglar ekki úrslit sveitarstjórnarkosninga og það er stórfurðulegt,“ segir Vigdís. „Ég var á þingi og varð aldrei vitni að svona vinnubrögðum. Hér ríkir ekkert lýðræði eins og menn tala fjálglega um á tyllidögum.“
Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ríki og sveitarfélög vinni betur saman í málefnum utangarðsfólks Árið 2012 var fjöldi einstaklinga sem taldist utangarðs og/eða heimilislausir í Reykjavík 179 talsins en sú tala var komin upp í 349 einstaklinga árið 2017. 20. júlí 2018 19:30 Sveitarstjórnarstigið til framtíðar Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. 28. september 2018 07:00 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Sjá meira
Ríki og sveitarfélög vinni betur saman í málefnum utangarðsfólks Árið 2012 var fjöldi einstaklinga sem taldist utangarðs og/eða heimilislausir í Reykjavík 179 talsins en sú tala var komin upp í 349 einstaklinga árið 2017. 20. júlí 2018 19:30
Sveitarstjórnarstigið til framtíðar Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. 28. september 2018 07:00