Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 15:47 Usss!!! Rory og félagar þögguðu niður í Bandaríkjamönnum eftir hádegi. vísir/getty Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43