Rúrik fær mestmegnis að vera í friði en á djamminu kemur fólkið Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2018 14:30 Rúrik ásamt móður sinni sem hann talar fallega um í viðtalinu við Glamour. Vísir/Getty „Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“ Næturlíf Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
„Eins og ég tala um í viðtalinu þá er svolítið gert grín að mér hvað þetta allt varðar,“ segir knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason í samtali við Brennsluna á FM957 í morgun. Hann var á línunni til að ræða forsíðuviðtal Glamour við kappann en hann er fyrsti karlmaðurinn sem er á forsíðu blaðsins. Strákarnir í landsliðinu gera óspart grín að Rúrik fyrir útlits og tískuhliðina af honum. „Svona mínir nánustu vinir eru kannski ekki að fíla þetta, en ég hef gaman af þessu. Maður er vanalega alltaf einhver karakter í viðtölum og passar sig að búa ekki til fyrirsagnir þegar maður er að tala um fótbolta. Mér fannst bara frekar næs að setjast bara niður með Álfrúnu og fara yfir málin og opna mig aðeins,“ segir Rúrik en viðtalið var tekið þegar farið var út að borða í Þýskalandi og stemningin nokkuð afslöppuð. Hann segist hafa farið örlítið út fyrir þægindarammann í myndatökunni fyrir blaðið. „Ég gerði eiginlega bara allt sem þau báðu mig um að gera. Ég er ekkert sérstaklega góður að finna út í hverju ég á að vera og hvernig maður á að standa. Álfrún stjórnaði mér bara og ég gerði bara það sem hún sagði mér að gera.“ Hann segist alveg fá frið þegar hann gengur um göturnar í Sandhausen þar sem hann spilar knattspyrnu í Þýskalandi. „Mesta áreitið kemur þegar maður er úti að skemmta sér og ég geri svo sem ekki mikið af því. Fólk virðist þurfa nokkra drykki til að nálgast mig, en ég hef bara gaman af þessu og finnst gaman að ræða við fólk og fara yfir málin.“
Næturlíf Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Lífið samstarf Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira