Þóttist vera Tiger Woods á PGA golfmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 08:30 Tiger Woods brosandi í gær. Vísir/Getty Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018 Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira