Næstum því sautján mánuðir síðan Messi var síðast í tapliði í La Liga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 12:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Sjá meira
Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fleiri fréttir Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Sjá meira
Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05
Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30
Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00