Henry Cavill tekur að sér hlutverk Geralt Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 14:39 Henry Cavill og Geralt. Eða jafnvel Cavalt? Vísir/Getty/CD Projekt Red Breski leikarinnar Henry Cavill, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Superman, mun leika hinn víðfræga skrímslaveiðimann Geralt í nýjum þáttum Netflix. Geralt er úr bókum Andrezej Sapkowski og Witcher tölvuleikjunum. Undirbúningsvinna þáttanna hefur staðið yfir í um ár en nú hefur nokkuð stórt skref verið tekið. Cavill tilkynnti að hann hefði tekið hlutverkið að sér á Instagram nú fyrir skömmu. Cavill er yfirlýstur aðdáandi leikjanna um Geralt og þá sérstaklega þriðja leikinn Witcher 3: The Wild Hunt. Fyrir um þremur vikum deildi hann á Instagram mynd þar sem Geralt hafði verið teiknaður sem Cavill sjálfur. My new mailing address is: Geralt C/O Vesemir Kaer Morhen Kaer Morhen Valley Hertch Kaedwen Please note, I'm rarely there. Monster slaying being what it is. So, replies will be few and far between, if at all. @Netflix #Witcher #GeraltOfRivia A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) on Sep 4, 2018 at 7:25am PDT Had to repost these gems. All of them are from Bosslogic's account who has such a keen eye and talent for this kind of stuff. There is a capture of emotion and tone skill set there that I haven't seen often. So, very nicely done mate! Also, it's pretty cool to see what I would look like as Super Mario, Solid Snake and Geralt!! @Bosslogic #Superman #SuperMario #Geralt #SolidSnake #TheWitcher A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) on Aug 8, 2018 at 4:02pm PDT Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Breski leikarinnar Henry Cavill, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Superman, mun leika hinn víðfræga skrímslaveiðimann Geralt í nýjum þáttum Netflix. Geralt er úr bókum Andrezej Sapkowski og Witcher tölvuleikjunum. Undirbúningsvinna þáttanna hefur staðið yfir í um ár en nú hefur nokkuð stórt skref verið tekið. Cavill tilkynnti að hann hefði tekið hlutverkið að sér á Instagram nú fyrir skömmu. Cavill er yfirlýstur aðdáandi leikjanna um Geralt og þá sérstaklega þriðja leikinn Witcher 3: The Wild Hunt. Fyrir um þremur vikum deildi hann á Instagram mynd þar sem Geralt hafði verið teiknaður sem Cavill sjálfur. My new mailing address is: Geralt C/O Vesemir Kaer Morhen Kaer Morhen Valley Hertch Kaedwen Please note, I'm rarely there. Monster slaying being what it is. So, replies will be few and far between, if at all. @Netflix #Witcher #GeraltOfRivia A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) on Sep 4, 2018 at 7:25am PDT Had to repost these gems. All of them are from Bosslogic's account who has such a keen eye and talent for this kind of stuff. There is a capture of emotion and tone skill set there that I haven't seen often. So, very nicely done mate! Also, it's pretty cool to see what I would look like as Super Mario, Solid Snake and Geralt!! @Bosslogic #Superman #SuperMario #Geralt #SolidSnake #TheWitcher A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) on Aug 8, 2018 at 4:02pm PDT
Bíó og sjónvarp Leikjavísir Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira