Innlent

Víkka út rétt til upplýsinga

Aðalheiður Ámundadóttir skrifar
Jón Ólafsson prófessor er formaður starfshópsins.
Jón Ólafsson prófessor er formaður starfshópsins. Fréttablaðið/Anton Brink
Starfshópur um traust á stjórnmálum og stjórnsýslu hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra og kynnir niðurstöður sínar í dag.

Hópnum var falið að fjalla um hvernig megi auka traust á stjórnmálum og stjórnsýslu, reynslu af siðareglum í stjórnsýslunni og hvaða breytingar þurfi að gera til að auka gagnsæi.

Forsætisráðherra hefur sagt að hún muni láta vinna frumvarp um að Alþingi og dómstólar falli undir upplýsingalög. Þetta mun vera ein tillagna starfshópsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×