„Aumingja maðurinn hefur greinilega ekki vitað að ég sé garðyrkjumaður“ Jakob Bjarnar skrifar 5. september 2018 15:03 Eftir því sem deilur þeirra Dags og Vigdísar magnast, þeim mun erfiðara reynist að fá botn í þær. Borgarbúar sem aðrir landsmenn eru nú að verða vitni að heldur flóknum deilum í borgarstjórn sem einkum birtast í harðri rimmu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Vigdísar Hauksdóttur, fulltrúa Miðflokksins í minnihluta borgarstjórnar.Samfylkingarfólk klappar fyrir borgarstjóra Samfylkingarfólk er helst á því að Dagur hafi hirt Vigdísi svo um munar á fundi borgarstjórnar í dag í ræðu þar sem hann beinir spjótum sínum að henni. Vísir greinir ítarlega frá efni ræðunnar en þar segir meðal annars. „Hann [Dagur] sagði Vigdísi ekki hafa dregið þau ummæli sín til baka þó að maður gangi undir manns hönd til að upplýsa að ekki sé um eineltismál sé að ræða.“ Þingmennirnir Helga Vala Helgadóttir og Logi Einarsson formaður Samfylkingar eru ánægð með sinn mann: „Takk Dagur,“ segir Helga Vala á Facebook og Logi segir: „Gott Dagur.“Dagur kominn út í skurð Vísir bar þetta undir Vigdísi sem segist ekki skilja þessi ummæli. „Hann er kominn langt út í skurð. Gögnin sem ég hef lagt fram tala sínu máli og ég er enn að bíða eftir opinberri afsökunarbeiðni frá borgarritara og hinum dæmda skrifstofustjóra,“ segir Vigdís. En, þessi meginflötur deilu Vigdísar og Dags snýr að kæru fjármálastjóra á hendur skrifstofustjóra í Ráðhúsinu, sem rataði fyrir dómsstóla hvar niðurstaðan var sú að áminning á hendur honum var látin niður falla.Dagur telur að Vigdís hafi, með þessari myndbirtingu verið að gera lítið úr starfsmanni borgarinnar. Vigdís telur ljóst að borgarstjóra sé ekki kunnugt um að hún er garðyrkjumaður.Dagur sagði á borgarstjórnarfundi að hvorugur þessara aðila ætti í deilum um hvort um eineltismál væri að ræða en Vigdís hefði varið sumrinu í að ræða það sem slíkt og að um dóm í eineltismáli væri að ræða. Vigdís telur þetta ódýran spuna og ljóst að þetta mál skrifstofustjórans sé að reynast Degi afar erfitt.Að vökva blóm í rigningu Illdeilur Dags og Vigdísar tóku svo einkennilegan snúning í því sem tengist mynd af starfsmanni borgarinnar sem var að vökva blóm í rigningu. Vigdís henti gaman að þessu á Facebooksíðu sinni en Dagur telur það til marks um að hún sé að gera lítið úr starfsfólki borgarinnar. „Mér finnst ekki sæmandi að beina spjótum úr stólum kjörinna fulltrúa að almennum starfsmönnum þannig að fólk geti skilið það svo að það sé verið að gera lítið úr því,“ sagði borgarstjóri meðal annars. „Aumingja maðurinn hefur greinilega ekki vitað að ég sé garðyrkjumaður,“ segir Vigdís.Segir borgarstjóra rökþrota „Hann hefði þá átt að snappa á mig og út af skrifstofustjóranum sínum – en ekki út af einhverri mynd á Facebook - svo laug hann því að Eyþór Arnalds hafi birt þessa mynd líka og talaði svo um brauðmylsnu á borði - ég er algjörlega orðlaus,“ segir Vigdís. En, bætir þó við: „En, þú lýgur sama hlutnum nógu oft þá er smá séns að fólk trúi lyginni fyrir rest. Það er þekkt pólitísk aðferð að viðurkenna aldrei mistök, sama hvað, heldur snúa því máli upp í persónulegt skítkast út í þann sem ber það uppi og er merki um algjör rökþrot.“ Af ummælum Vigdísar má ráða að hvergi nærri er séð fyrir enda á harkalegum átökum á vettvangi borgarstjórnar í vetur. Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vigdís vill fá opinbera afsökunarbeiðni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það á fundi borgarráðs í dag að borgarritari og skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara biðji hana opinberlega afsökunar. 30. ágúst 2018 21:08 Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5. september 2018 08:36 Óvirðing ef ekki lítilsvirðing og „undirmenn ekki dýr í hringleikahúsi“ Skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra fær bágt fyrir í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá fær starfsmaður borgarinnar skaðabætur. 12. júlí 2018 13:09 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Borgarbúar sem aðrir landsmenn eru nú að verða vitni að heldur flóknum deilum í borgarstjórn sem einkum birtast í harðri rimmu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Vigdísar Hauksdóttur, fulltrúa Miðflokksins í minnihluta borgarstjórnar.Samfylkingarfólk klappar fyrir borgarstjóra Samfylkingarfólk er helst á því að Dagur hafi hirt Vigdísi svo um munar á fundi borgarstjórnar í dag í ræðu þar sem hann beinir spjótum sínum að henni. Vísir greinir ítarlega frá efni ræðunnar en þar segir meðal annars. „Hann [Dagur] sagði Vigdísi ekki hafa dregið þau ummæli sín til baka þó að maður gangi undir manns hönd til að upplýsa að ekki sé um eineltismál sé að ræða.“ Þingmennirnir Helga Vala Helgadóttir og Logi Einarsson formaður Samfylkingar eru ánægð með sinn mann: „Takk Dagur,“ segir Helga Vala á Facebook og Logi segir: „Gott Dagur.“Dagur kominn út í skurð Vísir bar þetta undir Vigdísi sem segist ekki skilja þessi ummæli. „Hann er kominn langt út í skurð. Gögnin sem ég hef lagt fram tala sínu máli og ég er enn að bíða eftir opinberri afsökunarbeiðni frá borgarritara og hinum dæmda skrifstofustjóra,“ segir Vigdís. En, þessi meginflötur deilu Vigdísar og Dags snýr að kæru fjármálastjóra á hendur skrifstofustjóra í Ráðhúsinu, sem rataði fyrir dómsstóla hvar niðurstaðan var sú að áminning á hendur honum var látin niður falla.Dagur telur að Vigdís hafi, með þessari myndbirtingu verið að gera lítið úr starfsmanni borgarinnar. Vigdís telur ljóst að borgarstjóra sé ekki kunnugt um að hún er garðyrkjumaður.Dagur sagði á borgarstjórnarfundi að hvorugur þessara aðila ætti í deilum um hvort um eineltismál væri að ræða en Vigdís hefði varið sumrinu í að ræða það sem slíkt og að um dóm í eineltismáli væri að ræða. Vigdís telur þetta ódýran spuna og ljóst að þetta mál skrifstofustjórans sé að reynast Degi afar erfitt.Að vökva blóm í rigningu Illdeilur Dags og Vigdísar tóku svo einkennilegan snúning í því sem tengist mynd af starfsmanni borgarinnar sem var að vökva blóm í rigningu. Vigdís henti gaman að þessu á Facebooksíðu sinni en Dagur telur það til marks um að hún sé að gera lítið úr starfsfólki borgarinnar. „Mér finnst ekki sæmandi að beina spjótum úr stólum kjörinna fulltrúa að almennum starfsmönnum þannig að fólk geti skilið það svo að það sé verið að gera lítið úr því,“ sagði borgarstjóri meðal annars. „Aumingja maðurinn hefur greinilega ekki vitað að ég sé garðyrkjumaður,“ segir Vigdís.Segir borgarstjóra rökþrota „Hann hefði þá átt að snappa á mig og út af skrifstofustjóranum sínum – en ekki út af einhverri mynd á Facebook - svo laug hann því að Eyþór Arnalds hafi birt þessa mynd líka og talaði svo um brauðmylsnu á borði - ég er algjörlega orðlaus,“ segir Vigdís. En, bætir þó við: „En, þú lýgur sama hlutnum nógu oft þá er smá séns að fólk trúi lyginni fyrir rest. Það er þekkt pólitísk aðferð að viðurkenna aldrei mistök, sama hvað, heldur snúa því máli upp í persónulegt skítkast út í þann sem ber það uppi og er merki um algjör rökþrot.“ Af ummælum Vigdísar má ráða að hvergi nærri er séð fyrir enda á harkalegum átökum á vettvangi borgarstjórnar í vetur.
Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vigdís vill fá opinbera afsökunarbeiðni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það á fundi borgarráðs í dag að borgarritari og skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara biðji hana opinberlega afsökunar. 30. ágúst 2018 21:08 Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5. september 2018 08:36 Óvirðing ef ekki lítilsvirðing og „undirmenn ekki dýr í hringleikahúsi“ Skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra fær bágt fyrir í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá fær starfsmaður borgarinnar skaðabætur. 12. júlí 2018 13:09 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Fleiri fréttir Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Sjá meira
Vigdís vill fá opinbera afsökunarbeiðni Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, fór fram á það á fundi borgarráðs í dag að borgarritari og skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara biðji hana opinberlega afsökunar. 30. ágúst 2018 21:08
Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5. september 2018 08:36
Óvirðing ef ekki lítilsvirðing og „undirmenn ekki dýr í hringleikahúsi“ Skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra fær bágt fyrir í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Þá fær starfsmaður borgarinnar skaðabætur. 12. júlí 2018 13:09