Fyrst kvenna til að leiða norrænu ráðherranefndina Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2018 17:22 Paula Lehtomäki var kjörin á finnska þingið árið 1999 og sat á þinginu í sextán ár. Mynd/Laura Kotila Paula Lehtomäki frá Finnlandi hefur verið valin til að taka við embætti framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar. Lehtomäki tekur við embættinu af Norðmanninum Dagfinn Høybråten og tekur til starfa í mars 2019. Í frétt á vef Norðurlandaráðs kemur fram að norrænu samstarfsráðherrarnir, undir forystu Margot Wallström frá Svíþjóð, hafi valið Paulu Lehtomäki en hún er nú ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneyti Finnlands. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. Haft er eftir Lehtomäki að hún hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. „Mér finnst norrænt samstarf skipta vaxandi máli og ég hlakka mikið til að fá tækifæri til þess að vera í fullu starfi við að sinna því. Norðurlöndin er nánasta fjölskyldan í heimi þar sem framtíðin er óráðin, bæði fyrir mig persónulega og fyrir Finnland,“ segir Lehtomäki. Paula Lehtomäki var kjörin á finnska þingið árið 1999 og sat á þinginu í sextán ár. Hún varð utanríkis- og þróunarmálaráðherra árið 2003 og gegndi embætti umhverfisráðherra árin 2007 til 2011. Norðurlönd Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Paula Lehtomäki frá Finnlandi hefur verið valin til að taka við embætti framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar. Lehtomäki tekur við embættinu af Norðmanninum Dagfinn Høybråten og tekur til starfa í mars 2019. Í frétt á vef Norðurlandaráðs kemur fram að norrænu samstarfsráðherrarnir, undir forystu Margot Wallström frá Svíþjóð, hafi valið Paulu Lehtomäki en hún er nú ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneyti Finnlands. Hún er fyrsta konan til að gegna embættinu. Haft er eftir Lehtomäki að hún hlakki til að takast á við nýjar áskoranir. „Mér finnst norrænt samstarf skipta vaxandi máli og ég hlakka mikið til að fá tækifæri til þess að vera í fullu starfi við að sinna því. Norðurlöndin er nánasta fjölskyldan í heimi þar sem framtíðin er óráðin, bæði fyrir mig persónulega og fyrir Finnland,“ segir Lehtomäki. Paula Lehtomäki var kjörin á finnska þingið árið 1999 og sat á þinginu í sextán ár. Hún varð utanríkis- og þróunarmálaráðherra árið 2003 og gegndi embætti umhverfisráðherra árin 2007 til 2011.
Norðurlönd Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira