Vaknaði með tönn úr vinkonu undir koddanum 8. september 2018 10:00 Katrínu Elsu langar að verða leikskólakennari. Fréttablaðið/Ernir Hún Katrín Elsa Andradóttir er sjö ára gömul og er búin að læra að lesa. Það nýtir hún sér óspart til bóklesturs. Og hún les fleira. Ég les alltaf Fréttablaðið á morgnana til að sjá hvort það sé eitthvað spennandi að gerast. Er eitthvað sérstakt í Fréttablaðinu sem þú skoðar dagsdaglega? Já, skrípóið og krakkasíðan um helgar. Í hvaða skóla ertu? Hjallastefnuskólanum í Hafnarfirði. Hlustar þú á tónlist? Já, stundum. Hvaða lag er í uppáhaldi? Uppáhaldslagið mitt er High Top Shoes. Áttu uppáhaldssöngvara eða söngkonu? Jo Jo Siwa er best. Finnst þér sjálfri gaman að syngja? Nei, það finnst mér ekki. Hvernig leikur þú þér helst? Mér finnst skemmtilegast að leika úti. Ég er alltaf á trampólíni og svo er líka mjög skemmtilegt í fótbolta. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumarfríinu? Ég fór til Spánar til ömmu og afa og synti í sundlaug á hverjum degi. Ég fór líka í dýragarð og vatnsrennibrautagarð og tívolí. Hvaða dýr er í mestu uppáhaldi hjá þér? Gíraffi, hundur og köttur. Stóra systir mín á kött sem heitir Nico og er mjög skemmtilegur. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar Sísí vinkona mín gisti hjá mér setti hún tönnina sína undir koddann sinn en svo þegar ég vaknaði þá var tönnin hennar komin undir minn kodda. Samt sváfum við ekki í sama rúmi. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikskólakennari, því mér finnst lítil börn svo krúttleg og skemmtileg. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Hún Katrín Elsa Andradóttir er sjö ára gömul og er búin að læra að lesa. Það nýtir hún sér óspart til bóklesturs. Og hún les fleira. Ég les alltaf Fréttablaðið á morgnana til að sjá hvort það sé eitthvað spennandi að gerast. Er eitthvað sérstakt í Fréttablaðinu sem þú skoðar dagsdaglega? Já, skrípóið og krakkasíðan um helgar. Í hvaða skóla ertu? Hjallastefnuskólanum í Hafnarfirði. Hlustar þú á tónlist? Já, stundum. Hvaða lag er í uppáhaldi? Uppáhaldslagið mitt er High Top Shoes. Áttu uppáhaldssöngvara eða söngkonu? Jo Jo Siwa er best. Finnst þér sjálfri gaman að syngja? Nei, það finnst mér ekki. Hvernig leikur þú þér helst? Mér finnst skemmtilegast að leika úti. Ég er alltaf á trampólíni og svo er líka mjög skemmtilegt í fótbolta. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumarfríinu? Ég fór til Spánar til ömmu og afa og synti í sundlaug á hverjum degi. Ég fór líka í dýragarð og vatnsrennibrautagarð og tívolí. Hvaða dýr er í mestu uppáhaldi hjá þér? Gíraffi, hundur og köttur. Stóra systir mín á kött sem heitir Nico og er mjög skemmtilegur. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar Sísí vinkona mín gisti hjá mér setti hún tönnina sína undir koddann sinn en svo þegar ég vaknaði þá var tönnin hennar komin undir minn kodda. Samt sváfum við ekki í sama rúmi. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikskólakennari, því mér finnst lítil börn svo krúttleg og skemmtileg.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist