Svona var fundur Freys í Laugardalnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 12:45 Freyr Alexandersson er landsliðsþjálfari Íslands vísir Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjá meira