Vatn á yfirborði tunglsins Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2018 16:41 Ísinn fannst í gígum við póla tunglsins og á stöðum þar sem sólin nær nánast aldrei til. Vísir/NASA Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Ísinn er að finna við báða póla tunglsins og gæti nýst mönnum ef/þegar þeir ferðast aftur til tunglsins. Ísinn fannst í gígum við póla tunglsins og á stöðum þar sem sólin nær nánast aldrei til.Það var löngu vitað að finna mætti vatn á tunglinu. Árið 2008 greindu vísindamenn sýni frá tunglinu sem geimfarar Apollo 15 söfnuðu og komust að því að þar mátti finna vatn. Frekari upplýsingar um leitina að vatni á tunglinu má finna hér á Space.com.Vísindamennirnir sem fundu ísinn notuðust við gervihnött NASA sem heitir Moon Mineralogy Mapper eða M3. Með gervihnettinum gátu þeir greint vatn í fljótandi formi, gufu eða ís. „Með nægjanlegan ís á yfirborðinu (innan nokkurra millimetra) væri vatn nýtanlegt fyrir framtíðar leiðangra til að kanna og jafnvel setjast að á tunglinu, og mögulega væri auðveldara að nálgast það en vatn sem greinst hefur undir yfirborði tunglsins,“ segir á vef NASA.Vísindamenn NASA ætla sér að rannsaka ísinn frekar og reyna að komast að því hvaðan vatnið kemur og ýmislegt fleira. Vísindi Tengdar fréttir Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Geimvísindamenn segjast hafa sannreynt með afgerandi hætti að finna má frosið vatn á yfirborði tunglsins. Ísinn er að finna við báða póla tunglsins og gæti nýst mönnum ef/þegar þeir ferðast aftur til tunglsins. Ísinn fannst í gígum við póla tunglsins og á stöðum þar sem sólin nær nánast aldrei til.Það var löngu vitað að finna mætti vatn á tunglinu. Árið 2008 greindu vísindamenn sýni frá tunglinu sem geimfarar Apollo 15 söfnuðu og komust að því að þar mátti finna vatn. Frekari upplýsingar um leitina að vatni á tunglinu má finna hér á Space.com.Vísindamennirnir sem fundu ísinn notuðust við gervihnött NASA sem heitir Moon Mineralogy Mapper eða M3. Með gervihnettinum gátu þeir greint vatn í fljótandi formi, gufu eða ís. „Með nægjanlegan ís á yfirborðinu (innan nokkurra millimetra) væri vatn nýtanlegt fyrir framtíðar leiðangra til að kanna og jafnvel setjast að á tunglinu, og mögulega væri auðveldara að nálgast það en vatn sem greinst hefur undir yfirborði tunglsins,“ segir á vef NASA.Vísindamenn NASA ætla sér að rannsaka ísinn frekar og reyna að komast að því hvaðan vatnið kemur og ýmislegt fleira.
Vísindi Tengdar fréttir Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Fundu stöðuvatn neðanjarðar á Mars Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn telja sig hafa fundið fljótandi vatn í stöðugu formi á plánetunni. 25. júlí 2018 15:07