Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 22:36 Fyndinn með stórt hjarta. Vísir/Getty Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy. Dýr Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy.
Dýr Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira