Jon Stewart tók að sér geitur sem fundust á lestarteinum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 22:36 Fyndinn með stórt hjarta. Vísir/Getty Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy. Dýr Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Fyrrum spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Jon Stewart ákvað að taka að sér tvær geitur sem fundust ráfandi um lestarteina í New York í vikunni. Þær munu búa á búgarði Stewart í Colts Neck í New Jersey. Geiturnar, sem hafa fengið nafnið Billy og Willy, voru fjarlægðar af teinunum eftir að lestarstjóri tilkynnti um veru þeirra á teinunum. Þær voru svæfðar og færðar í öruggt skjól.UPDATE: goats in custody - tranquilized and still snoozing when our officers handed them over to specialists at Animal Care Center. Thanks to @NYCTSubway & @NYPDSpecialopspic.twitter.com/oWSlJKYjCB — NYPD Transit (@NYPDTransit) 20 August 2018 Stewart og eiginkona hans, Tracey McShane, eru miklir dýravinir og fluttu á búgarðinn eftir að spjallþáttastjórnandinn sagði skilið við The Daily Show árið 2015, en hann stjórnaði þættinum frá árinu 1999. A post shared by Tracey Stewart (@dountoanimals) on Oct 5, 2016 at 4:07pm PDT Búgarður þeirra hjóna er hugsaður til þess að bjarga dýrum sem hafa verið yfirgefin og sinna fræðslustarfi um dýravernd, en Tracey hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og neytir ekki dýraafurða. Þá hefur Stewart sjálfur hætt að borða kjöt eftir að þau hjónin fóru að vinna í þágu dýraverndar. Hér að neðan má sjá Jon Stewart sækja nýjustu fjölskyldumeðlimi sína, þá Billy og Willy.
Dýr Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira