Miðasalan hjá stelpunum hefur aldrei áður farið svona vel af stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 11:00 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki á síðasta stórmóti stelpnanna sem var EM 2017. Vísir/Getty Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku. Stelpurnar og Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hafa kallað eftir því að fá fullan völl í fyrsta sinn á kvennalandsleik og fyrstu fréttir af miðasölunni eru góðar. Knattspyrnusamband Íslands segir frá á Twitter að miðasalan á kvennalandsleiks hafi aldrei farið eins vel og stað og fyrir Þýskalandsleikinn.Miðasala á leiki A landsliðs kvenna hefur aldrei farið eins vel af stað og núna. Tryggðu þér miða sem fyrst! Fyllum völlinn!#dottir#fyririslandhttps://t.co/2BvMlUgtt0pic.twitter.com/bTszL6ayAD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 22, 2018Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 fer fram á Laugardalsvellinum klukkan 15.00 laugardaginn 1. september. Íslenska liðið vann eftirminnilegan sigur í Þýskalandi í fyrri leiknum og tryggir sig inn á HM með því að vinna þennan leik. Jafntefli gæfi tækifæri á því að tryggja sig inn á HM með sigri á Tékkum þremur dögum síðar. Þýska landsliðið er hins vegar eitt það besta í heimi og verkefnið gæti varla verið meira krefjandi. Að fá sært þýskt lið í heimsókn staðráðið í að bjarga andlitinu og halda HM-draum sínum á lífi. Þær fréttir af margir ætli að mæta í Laugardalinn til að styðja stelpurnar okkar eru því mikið gleðiefni fyrir liðið nú þegar stelpurnar leggjast í lokaundirbúninginn fyrir þennan mikilvæga leik. Fullur Laugardalsvöllur gæti hjálpað þeim að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Sjá meira
Stelpurnar okkar í fótboltanum eiga möguleika á að tryggja sig inn á HM í fyrsta sinn þegar þær mæta þýska landsliðinu eftir rúma viku. Stelpurnar og Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari hafa kallað eftir því að fá fullan völl í fyrsta sinn á kvennalandsleik og fyrstu fréttir af miðasölunni eru góðar. Knattspyrnusamband Íslands segir frá á Twitter að miðasalan á kvennalandsleiks hafi aldrei farið eins vel og stað og fyrir Þýskalandsleikinn.Miðasala á leiki A landsliðs kvenna hefur aldrei farið eins vel af stað og núna. Tryggðu þér miða sem fyrst! Fyllum völlinn!#dottir#fyririslandhttps://t.co/2BvMlUgtt0pic.twitter.com/bTszL6ayAD — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 22, 2018Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019 fer fram á Laugardalsvellinum klukkan 15.00 laugardaginn 1. september. Íslenska liðið vann eftirminnilegan sigur í Þýskalandi í fyrri leiknum og tryggir sig inn á HM með því að vinna þennan leik. Jafntefli gæfi tækifæri á því að tryggja sig inn á HM með sigri á Tékkum þremur dögum síðar. Þýska landsliðið er hins vegar eitt það besta í heimi og verkefnið gæti varla verið meira krefjandi. Að fá sært þýskt lið í heimsókn staðráðið í að bjarga andlitinu og halda HM-draum sínum á lífi. Þær fréttir af margir ætli að mæta í Laugardalinn til að styðja stelpurnar okkar eru því mikið gleðiefni fyrir liðið nú þegar stelpurnar leggjast í lokaundirbúninginn fyrir þennan mikilvæga leik. Fullur Laugardalsvöllur gæti hjálpað þeim að skrifa nýjan kafla í knattspyrnusögu Íslands.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Sjá meira