Þjálfari Ólafíu: Allt í rétta átt en nú þarf hún að ná inn á topp tuttugu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 21:30 Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira