Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2018 13:26 Færri miðar seldust í B-svæði en gert hafði verið ráð fyrir, því var ákveðið að hætta við svæðaskiptingu. Vísir/TRYGGVI PÁLL Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni
Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16
Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15
Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21