Stelpurnar slá áhorfendametið á móti Þýskalandi á laugardaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2018 13:21 Stelpurnar fagna vonandi fyrir framan fullan völl. Vísir/Getty Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira
Það virðist ekkert sem kemur í veg fyrir að nýtt áhorfendamet verði slegið á kvennalandsleik þegar að stelpurnar okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum og áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands í undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Með sigri í leiknum tryggir íslenska liðið sér farseðilinn á HM í Frakklandi í fyrsta sinn í sögunni en með jafntefli stendur farseðillinn enn þá til boða í leiknum á móti Tékklandi annan þriðjudag. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, tjáði Vísi í morgun að búið væri að selja 7.500 miða og því væru tæplega 2.500 miðar eftir. Áhorfendametið stendur í 7.521 en það var sett þegar að stórlið Brasilíu spilaði vináttuleik hér á landi í fyrra. Enn þá eru sex dagar í leik og má reikna með að fleiri miðar verði seldir í aðdraganda leiksins. Markmiðið er að fylla völlinn sem tekur tæplega 10.000 manns í sæti. Í fyrsta sinn er selt í númeruð sæti á kvennalandsleik og eru flestir miðar eftir í endahólfunum, en miða á versla á tix.is. Þjóðverjar hafa beðið um 100 miða fyrir áhorfendur sína sem eru tölvert fleiri miðar en gestaliðin biðja vanalega um. Þá er von á 70 þýskum sjónvarpsmönnum sem munu gera leiknum skil fyrir sitt fólk en Stöð 2 Sport sýnir leikinn beint á laugardaginn og hefst upphitun klukkan 14.00. Leikurinn hefst klukkan 14.55.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Sjá meira
„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30