Þyrluflugmaður afstýrði árekstri við dróna á Reykjavíkurflugvelli Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 12:26 Dróni. Vísir/Getty Tilkynnt var um að dróna hefði verið flogið í veg fyrir þyrlu við flugtak hennar frá Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Dróninn var utan leyfilegra marka um flug fjarstýrðra loftfara í grennd við flugvöllinn. Flugmaður þyrlunnar náði að forða árekstri en ljóst er að mikil hætta skapaðist vegna þessa, að því er segir í tilkynningu. Ekki lágu fyrir upplýsingar um það hver eða hverjir flugu drónanum þegar tilkynning lögreglu var send út. Þá bárust lögreglu tvær tilkynningar um karlmenn sem sofnað höfðu ölvunarsvefni í miðborginni, annar þeirra í strætisvagni og hinn í strætóskýli. Báðir mennirnir voru vaktir og héldu þeir svo leiðar sinnar. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á fyrirtæki í Kópavogi á sjötta tímanum í morgun en rúða hafði verið brotin við inngang húsnæðisins. Skömmu eftir klukkan 8 var svo tilkynnt um innbrot og þjófnað í öðru fyrirtæki í Kópavogi. Fréttir af flugi Mest lesið Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira
Tilkynnt var um að dróna hefði verið flogið í veg fyrir þyrlu við flugtak hennar frá Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Dróninn var utan leyfilegra marka um flug fjarstýrðra loftfara í grennd við flugvöllinn. Flugmaður þyrlunnar náði að forða árekstri en ljóst er að mikil hætta skapaðist vegna þessa, að því er segir í tilkynningu. Ekki lágu fyrir upplýsingar um það hver eða hverjir flugu drónanum þegar tilkynning lögreglu var send út. Þá bárust lögreglu tvær tilkynningar um karlmenn sem sofnað höfðu ölvunarsvefni í miðborginni, annar þeirra í strætisvagni og hinn í strætóskýli. Báðir mennirnir voru vaktir og héldu þeir svo leiðar sinnar. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á fyrirtæki í Kópavogi á sjötta tímanum í morgun en rúða hafði verið brotin við inngang húsnæðisins. Skömmu eftir klukkan 8 var svo tilkynnt um innbrot og þjófnað í öðru fyrirtæki í Kópavogi.
Fréttir af flugi Mest lesið Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Eldsvoði í bílskúr í Kópavogi Innlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Ísland réttir úr kútnum hvað varðar spillingu Óskar eftir að áfrýja dómi fyrir manndráp af gáleysi á geðdeild Sjá meira