Birgir Leifur fullur sjáfstrausts: „Getum bætt við öðru gulli á morgun“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. ágúst 2018 19:45 Fjórmenningarnir með verðlaunin í dag Vísir/Getty Ísland varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golf í dag. Nýkrýndir Evrópumeistarar Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson geta bætt öðru gulli við á morgun. Þeir leika til undanúrslita í liðakeppni í fjórbolta í fyrramálið en í dag var leikið í fjórmenningi í blandaðri liðakeppni í höggleik. „Við eigum góða möguleika á því að bæta við öðru gulli á morgun. Afhverju ekki? Við erum fullir sjálfstrausts,“ er haft eftir Birgi í fréttatilkynningu um úrslit dagsins. Axel og Birgir Leifur spiluðu með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Valdísi Þóru Jónsdóttur í dag og léku þau öll á alls oddi. „Golf er alltaf að stækka á Íslandi. Þetta er kannski ekki stærsta atvinnumannaíþróttin okkar en golf er sú íþrótt sem flestir stunda,“ sagði Axel Bóasson. Undanúrslitaleikur Axels og Birgis hefst klukkan 7 að íslenskum tíma í fyrramálið. Úrslitaleikurinn og leikurinn um bronsið fara fram eftir hádegi á morgun. Golf Tengdar fréttir Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ísland varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golf í dag. Nýkrýndir Evrópumeistarar Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson geta bætt öðru gulli við á morgun. Þeir leika til undanúrslita í liðakeppni í fjórbolta í fyrramálið en í dag var leikið í fjórmenningi í blandaðri liðakeppni í höggleik. „Við eigum góða möguleika á því að bæta við öðru gulli á morgun. Afhverju ekki? Við erum fullir sjálfstrausts,“ er haft eftir Birgi í fréttatilkynningu um úrslit dagsins. Axel og Birgir Leifur spiluðu með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Valdísi Þóru Jónsdóttur í dag og léku þau öll á alls oddi. „Golf er alltaf að stækka á Íslandi. Þetta er kannski ekki stærsta atvinnumannaíþróttin okkar en golf er sú íþrótt sem flestir stunda,“ sagði Axel Bóasson. Undanúrslitaleikur Axels og Birgis hefst klukkan 7 að íslenskum tíma í fyrramálið. Úrslitaleikurinn og leikurinn um bronsið fara fram eftir hádegi á morgun.
Golf Tengdar fréttir Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58