Koepka í færi á öðrum risatlinum í ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. ágúst 2018 08:49 Koepka þungt hugsi á hringnum í gær Vísir/Getty Brooks Koepka er með tveggja högga forystu fyrir loka daginn á PGA meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins. Bandaríkjamaðurinn Koepka er þegar kominn með einn risatitil á árinu, hann vann Opna bandaríska fyrr í sumar. Von er á mikilli spennu í dag því Koepka er ekki með mikið forskot. Ástralinn Adam Scott er annar á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Koepka, og svo eru níu kylfingar á níu eða átta höggum undir pari. Þar á meðal er Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods. Woods átti mjög góðan hring í gær, fékk fimm fugla á fyrstu níu holunum og spilaði samtals á fjórum höggum undir pari. Woods vann síðast risamót árið 2008 en hann á samtals 14 risatitla í bikarskápnum heima fyrir. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Brooks Koepka er með tveggja högga forystu fyrir loka daginn á PGA meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins. Bandaríkjamaðurinn Koepka er þegar kominn með einn risatitil á árinu, hann vann Opna bandaríska fyrr í sumar. Von er á mikilli spennu í dag því Koepka er ekki með mikið forskot. Ástralinn Adam Scott er annar á tíu höggum undir pari, tveimur höggum á eftir Koepka, og svo eru níu kylfingar á níu eða átta höggum undir pari. Þar á meðal er Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods. Woods átti mjög góðan hring í gær, fékk fimm fugla á fyrstu níu holunum og spilaði samtals á fjórum höggum undir pari. Woods vann síðast risamót árið 2008 en hann á samtals 14 risatitla í bikarskápnum heima fyrir. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira