Tiger annar þegar Koepka vann annað risamótið í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. ágúst 2018 07:30 Þessir tveir voru bestir á PGA meistaramótinu vísir/getty Síðasta risamót ársins í karlaflokki fór fram á Bellerive vellinum í Bandaríkjunum um helgina þar sem PGA meistaramótið fór fram en því lauk í gærkvöldi. Fór að lokum svo að Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka reyndist hlutskarpastur en hann spilaði á samtals sextán höggum undir pari. Hann var með forystu fyrir lokahringinn og sigldi sigrinum heim með góðri spilamennsku á síðasta hring. Annar sigur Koepka á risamóti í ár en hann vann einnig Opna bandaríska mótið á þessu ári. Í öðru sæti varð enginn annar en Tiger Woods en hann lék frábært golf á lokahringnum þar sem hann spilaði best allra. Hann endaði hins vegar tveimur höggum á eftir Koepka, á fjórtán höggum undir pari.Hold it high, @BKoepka. #LiveUnderParpic.twitter.com/tMuNC1Sqwx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2018 Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Síðasta risamót ársins í karlaflokki fór fram á Bellerive vellinum í Bandaríkjunum um helgina þar sem PGA meistaramótið fór fram en því lauk í gærkvöldi. Fór að lokum svo að Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka reyndist hlutskarpastur en hann spilaði á samtals sextán höggum undir pari. Hann var með forystu fyrir lokahringinn og sigldi sigrinum heim með góðri spilamennsku á síðasta hring. Annar sigur Koepka á risamóti í ár en hann vann einnig Opna bandaríska mótið á þessu ári. Í öðru sæti varð enginn annar en Tiger Woods en hann lék frábært golf á lokahringnum þar sem hann spilaði best allra. Hann endaði hins vegar tveimur höggum á eftir Koepka, á fjórtán höggum undir pari.Hold it high, @BKoepka. #LiveUnderParpic.twitter.com/tMuNC1Sqwx— PGA TOUR (@PGATOUR) August 12, 2018
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira