Lífið

Sjáðu auglýsinguna sem þótti of hræðileg fyrir YouTube

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessi verður líklega nokkuð hræðileg.
Þessi verður líklega nokkuð hræðileg.
Kvikmyndafyrirtækið New Line setti á dögunum í umferð nýjar auglýsingu á YouTube fyrir komandi hrollvekju sem ber nafnið The Nun.

Auglýsingin þykir það hræðileg að YouTube fjarlægði opinberlega útgáfu af henni.

Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum 7. september en aftur á móti má sjá auglýsinguna  hér að neðan og einnig stikluna fyrir kvikmynda sem er á leiðinni í kvikmyndahús.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Viðburðir

Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.