Þriðja hring á Wyndham frestað vegna veðurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. ágúst 2018 10:00 Brandt Snedeker vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker var í efsta sæti þegar þriðji hringur Wyndham meistaramótsins í golfi var stöðvaður í gærkvöldi vegna veðurs en mótið fer fram í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Snedeker var að klára sjöundu holu þegar keppnin var stöðvuð en kylfingarnir munu ljúka þriðja hring nú fyrir hádegi áður en lokahringurinn fer af stað seinni partinn. Snedeker er á samtals 16 höggum undir pari og hefur þriggja högga forystu á Brian Gay sem er í öðru sæti. Fjórir kylfingar eru svo jafnir í þriðja sæti á samtals tólf höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Play is done for the day. Round 3 @WyndhamChamp is scheduled to resume Sunday at 8 a.m. ET. pic.twitter.com/CYEiccewma— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2018 Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker var í efsta sæti þegar þriðji hringur Wyndham meistaramótsins í golfi var stöðvaður í gærkvöldi vegna veðurs en mótið fer fram í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Snedeker var að klára sjöundu holu þegar keppnin var stöðvuð en kylfingarnir munu ljúka þriðja hring nú fyrir hádegi áður en lokahringurinn fer af stað seinni partinn. Snedeker er á samtals 16 höggum undir pari og hefur þriggja högga forystu á Brian Gay sem er í öðru sæti. Fjórir kylfingar eru svo jafnir í þriðja sæti á samtals tólf höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Play is done for the day. Round 3 @WyndhamChamp is scheduled to resume Sunday at 8 a.m. ET. pic.twitter.com/CYEiccewma— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2018
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira