Þriðja hring á Wyndham frestað vegna veðurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. ágúst 2018 10:00 Brandt Snedeker vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker var í efsta sæti þegar þriðji hringur Wyndham meistaramótsins í golfi var stöðvaður í gærkvöldi vegna veðurs en mótið fer fram í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Snedeker var að klára sjöundu holu þegar keppnin var stöðvuð en kylfingarnir munu ljúka þriðja hring nú fyrir hádegi áður en lokahringurinn fer af stað seinni partinn. Snedeker er á samtals 16 höggum undir pari og hefur þriggja högga forystu á Brian Gay sem er í öðru sæti. Fjórir kylfingar eru svo jafnir í þriðja sæti á samtals tólf höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Play is done for the day. Round 3 @WyndhamChamp is scheduled to resume Sunday at 8 a.m. ET. pic.twitter.com/CYEiccewma— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2018 Golf Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker var í efsta sæti þegar þriðji hringur Wyndham meistaramótsins í golfi var stöðvaður í gærkvöldi vegna veðurs en mótið fer fram í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Snedeker var að klára sjöundu holu þegar keppnin var stöðvuð en kylfingarnir munu ljúka þriðja hring nú fyrir hádegi áður en lokahringurinn fer af stað seinni partinn. Snedeker er á samtals 16 höggum undir pari og hefur þriggja högga forystu á Brian Gay sem er í öðru sæti. Fjórir kylfingar eru svo jafnir í þriðja sæti á samtals tólf höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Play is done for the day. Round 3 @WyndhamChamp is scheduled to resume Sunday at 8 a.m. ET. pic.twitter.com/CYEiccewma— PGA TOUR (@PGATOUR) August 18, 2018
Golf Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira