Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Bergþór Másson skrifar 5. ágúst 2018 13:34 Amanda Lepore, plötuumslagið umtalaða, Travis Scott. Samsett mynd. Vísir/Getty/Instagram Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld á föstudaginn. Plötunni fylgja tvö umslög sem sýna skemmtigarð bæði í fjölskyldulegri dagsbirtu og í drungalegu myrkri. Transkonan Amanda Lepore var ljósmynduð fyrir myrku útgáfu plötuumslagsins, en var síðan fjarlægð áður en platan kom út. Fjarlæging hennar leiddi til transfóbíu ásakanna á hendur Travis. Aðdáendur hins 26 ára bandaríska rappara Travis Scott hafa beðið óþreyjufullir eftir Astroworld síðan að hann tilkynnti plötuna fyrir um það bil tvemur árum. Nafnið Astroworld kemur frá skemmtigarði nágrenni við heimabæ Travis í Texas, Bandaríkjunum sem hafði mikil áhrif á hann í æsku. Travis Scott er einn vinsælasti rappari heims og er Astroworld þriðja platan hans. Stórstjörnur á borð við Frank Ocean, Drake, James Blake og 21 Savage koma meðal annars fram á plötunni.Travis eignaðist nýlega barn með raunveruleikastjörnunni og tilvonandi milljarðarmæringinum Kylie Jenner.Amanda Lepore, transkonan sem var fjarlægð af plötuumslaginu, er fyrirsæta, söngkona og er henni lýst sem mikilli „djammdrottningu.“ Ljósmyndarinn Dave LaChapelle tók myndirnar fyrir plötuumslagið. Á Instagram síðu hans sést transkonan Amanda Lepore vinstra megin á myndinni. TRAVIS SCOTT - ASTROWORLD - 2018 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• © David LaChapelle A post shared by David LaChapelle (@david_lachapelle) on Jul 31, 2018 at 11:23pm PDTÁ útgáfunni sem Travis deildi sjálfur á Instagram er Amanda hvergi sjáanleg. Astroworld 8/3 @david_lachapelle A post shared by flame (@travisscott) on Jul 31, 2018 at 8:18pm PDTEftir að mikil umræða skapaðist vegna fjarveru Amöndu á lokaútgáfu plötuumslagsins, gaf Travis út yfirlýsingu þar sem hann segir alla velkomna í Astroworld og þverneitar fyrir það að mismuna Amöndu vegna þess að hún sé transkona. EVERYONE IS WELCOME TO ASTROWORLD ! A post shared by flame (@travisscott) on Aug 4, 2018 at 2:41pm PDTHér má hlusta á Astroworld á Spotify. Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld á föstudaginn. Plötunni fylgja tvö umslög sem sýna skemmtigarð bæði í fjölskyldulegri dagsbirtu og í drungalegu myrkri. Transkonan Amanda Lepore var ljósmynduð fyrir myrku útgáfu plötuumslagsins, en var síðan fjarlægð áður en platan kom út. Fjarlæging hennar leiddi til transfóbíu ásakanna á hendur Travis. Aðdáendur hins 26 ára bandaríska rappara Travis Scott hafa beðið óþreyjufullir eftir Astroworld síðan að hann tilkynnti plötuna fyrir um það bil tvemur árum. Nafnið Astroworld kemur frá skemmtigarði nágrenni við heimabæ Travis í Texas, Bandaríkjunum sem hafði mikil áhrif á hann í æsku. Travis Scott er einn vinsælasti rappari heims og er Astroworld þriðja platan hans. Stórstjörnur á borð við Frank Ocean, Drake, James Blake og 21 Savage koma meðal annars fram á plötunni.Travis eignaðist nýlega barn með raunveruleikastjörnunni og tilvonandi milljarðarmæringinum Kylie Jenner.Amanda Lepore, transkonan sem var fjarlægð af plötuumslaginu, er fyrirsæta, söngkona og er henni lýst sem mikilli „djammdrottningu.“ Ljósmyndarinn Dave LaChapelle tók myndirnar fyrir plötuumslagið. Á Instagram síðu hans sést transkonan Amanda Lepore vinstra megin á myndinni. TRAVIS SCOTT - ASTROWORLD - 2018 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• © David LaChapelle A post shared by David LaChapelle (@david_lachapelle) on Jul 31, 2018 at 11:23pm PDTÁ útgáfunni sem Travis deildi sjálfur á Instagram er Amanda hvergi sjáanleg. Astroworld 8/3 @david_lachapelle A post shared by flame (@travisscott) on Jul 31, 2018 at 8:18pm PDTEftir að mikil umræða skapaðist vegna fjarveru Amöndu á lokaútgáfu plötuumslagsins, gaf Travis út yfirlýsingu þar sem hann segir alla velkomna í Astroworld og þverneitar fyrir það að mismuna Amöndu vegna þess að hún sé transkona. EVERYONE IS WELCOME TO ASTROWORLD ! A post shared by flame (@travisscott) on Aug 4, 2018 at 2:41pm PDTHér má hlusta á Astroworld á Spotify.
Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00
Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp