Auðvelt hjá Justin Thomas Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 11:00 Thomas sáttur með bikarinn eftir sigurinn. vísir/getty Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu. Hann hafði spilað afar vel fyrstu þrjá dagina og varð á engin mistök á fjórða og síðasta hringnum. Spennan var engin og Thomas sigldi sigrinum í höfn. Hann spilaði samtals hringina fjóra á fimmtán höggum undir pari en næstur kom samlandi hans, Bandaríkjamaðurinn Kyle Stanley, á ellefu höggum undir pari. Í þriðja sæti var svo Daninn Thorbjørn Olesen. Hann spilaði á tíu höggum undir pari en hann og Dustin Johnson voru jafnaðir í þriðja til fjórða sætinu. Nokkuð óvænt að sjá Dana svona ofarlega. Tiger Woods endaði í 31. sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni framan af. Slakur þriðji hringur gerði það að verkum að Tiger helltist úr lestinni og því fór sem fór. Golf Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu. Hann hafði spilað afar vel fyrstu þrjá dagina og varð á engin mistök á fjórða og síðasta hringnum. Spennan var engin og Thomas sigldi sigrinum í höfn. Hann spilaði samtals hringina fjóra á fimmtán höggum undir pari en næstur kom samlandi hans, Bandaríkjamaðurinn Kyle Stanley, á ellefu höggum undir pari. Í þriðja sæti var svo Daninn Thorbjørn Olesen. Hann spilaði á tíu höggum undir pari en hann og Dustin Johnson voru jafnaðir í þriðja til fjórða sætinu. Nokkuð óvænt að sjá Dana svona ofarlega. Tiger Woods endaði í 31. sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni framan af. Slakur þriðji hringur gerði það að verkum að Tiger helltist úr lestinni og því fór sem fór.
Golf Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira