Fyrrum heimsmeistari í frjálsum lést í bílslysi í Kenía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 08:30 Nicholas Bett með gullið sitt frá 2015. Vísir/Getty Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. Nicholas Bett lést í bílslysi í heimalandi sínu í nótt. Fjölskylda hans og lögreglan á svæðinu hafa staðfest örlög Bett. Nicholas Bett missti stjórn á bílnum sínum og hann fór útaf veginum og ofan í skurð. Hann lést á staðnum. Bett var á leiðinni heim frá Afríkumótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram fór í Nígeríu.We regret to learn of the sudden demise of one of our top athletes, the 2015 400m Hurdles World Champion #NicholasKiplagatBett who represented Kenya in the just concluded Africa Championships. Our condolences to his family and the entire athletics fraternity @moscakenya@iaaforgpic.twitter.com/L40CSCP4ZC — Athletics Kenya (AK) (@athletics_kenya) August 8, 2018 Nicholas Bett varð heimsmeistari í 400 metra grindarhlaupi á HM í Peking árið 2015. Hann varð um leið fyrsti Keníamaðurinn til að vinna stutta hlaupagrein á alþjóðlegu stórmóti. Keníumenn hafa lengstum sérhæft sig í lengri hlaupunum. Nicholas Bett kom í mark í Peking á 47,79 sekúndum en þetta var besta hlaup hans á ferlinum. Hann náði ekki að fylgja þessu eftir og var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann náði þó 8. sæti á Samveldisleikunum í ár þegar hann kom í mark á 51,00 sekúndu. Nicholas Bett átti tvíburabróður sem keppti einnig í 400 metra grindarhlaupi.Former 400m hurldes world champion Nicholas Bett perished in a car crash that happened at around 6:30 am in Nandi #KTNNewsCentre#RIPNicholasBettpic.twitter.com/FD8QyDiCy6 — KTN News (@KTNNews) August 8, 2018 Former 400m hurdles champion Nicholas Bett on Monday night upon his arrival from Asaba, Nigeria where he ran his last race. #RIPNicholasBett#TheDailyBrief@eriknjokapic.twitter.com/hSqi8QLKbx— K24 TV (@K24Tv) August 8, 2018 Andlát Frjálsar íþróttir Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira
Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. Nicholas Bett lést í bílslysi í heimalandi sínu í nótt. Fjölskylda hans og lögreglan á svæðinu hafa staðfest örlög Bett. Nicholas Bett missti stjórn á bílnum sínum og hann fór útaf veginum og ofan í skurð. Hann lést á staðnum. Bett var á leiðinni heim frá Afríkumótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram fór í Nígeríu.We regret to learn of the sudden demise of one of our top athletes, the 2015 400m Hurdles World Champion #NicholasKiplagatBett who represented Kenya in the just concluded Africa Championships. Our condolences to his family and the entire athletics fraternity @moscakenya@iaaforgpic.twitter.com/L40CSCP4ZC — Athletics Kenya (AK) (@athletics_kenya) August 8, 2018 Nicholas Bett varð heimsmeistari í 400 metra grindarhlaupi á HM í Peking árið 2015. Hann varð um leið fyrsti Keníamaðurinn til að vinna stutta hlaupagrein á alþjóðlegu stórmóti. Keníumenn hafa lengstum sérhæft sig í lengri hlaupunum. Nicholas Bett kom í mark í Peking á 47,79 sekúndum en þetta var besta hlaup hans á ferlinum. Hann náði ekki að fylgja þessu eftir og var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann náði þó 8. sæti á Samveldisleikunum í ár þegar hann kom í mark á 51,00 sekúndu. Nicholas Bett átti tvíburabróður sem keppti einnig í 400 metra grindarhlaupi.Former 400m hurldes world champion Nicholas Bett perished in a car crash that happened at around 6:30 am in Nandi #KTNNewsCentre#RIPNicholasBettpic.twitter.com/FD8QyDiCy6 — KTN News (@KTNNews) August 8, 2018 Former 400m hurdles champion Nicholas Bett on Monday night upon his arrival from Asaba, Nigeria where he ran his last race. #RIPNicholasBett#TheDailyBrief@eriknjokapic.twitter.com/hSqi8QLKbx— K24 TV (@K24Tv) August 8, 2018
Andlát Frjálsar íþróttir Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Sjá meira