Fyrrum heimsmeistari í frjálsum lést í bílslysi í Kenía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 08:30 Nicholas Bett með gullið sitt frá 2015. Vísir/Getty Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. Nicholas Bett lést í bílslysi í heimalandi sínu í nótt. Fjölskylda hans og lögreglan á svæðinu hafa staðfest örlög Bett. Nicholas Bett missti stjórn á bílnum sínum og hann fór útaf veginum og ofan í skurð. Hann lést á staðnum. Bett var á leiðinni heim frá Afríkumótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram fór í Nígeríu.We regret to learn of the sudden demise of one of our top athletes, the 2015 400m Hurdles World Champion #NicholasKiplagatBett who represented Kenya in the just concluded Africa Championships. Our condolences to his family and the entire athletics fraternity @moscakenya@iaaforgpic.twitter.com/L40CSCP4ZC — Athletics Kenya (AK) (@athletics_kenya) August 8, 2018 Nicholas Bett varð heimsmeistari í 400 metra grindarhlaupi á HM í Peking árið 2015. Hann varð um leið fyrsti Keníamaðurinn til að vinna stutta hlaupagrein á alþjóðlegu stórmóti. Keníumenn hafa lengstum sérhæft sig í lengri hlaupunum. Nicholas Bett kom í mark í Peking á 47,79 sekúndum en þetta var besta hlaup hans á ferlinum. Hann náði ekki að fylgja þessu eftir og var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann náði þó 8. sæti á Samveldisleikunum í ár þegar hann kom í mark á 51,00 sekúndu. Nicholas Bett átti tvíburabróður sem keppti einnig í 400 metra grindarhlaupi.Former 400m hurldes world champion Nicholas Bett perished in a car crash that happened at around 6:30 am in Nandi #KTNNewsCentre#RIPNicholasBettpic.twitter.com/FD8QyDiCy6 — KTN News (@KTNNews) August 8, 2018 Former 400m hurdles champion Nicholas Bett on Monday night upon his arrival from Asaba, Nigeria where he ran his last race. #RIPNicholasBett#TheDailyBrief@eriknjokapic.twitter.com/hSqi8QLKbx— K24 TV (@K24Tv) August 8, 2018 Andlát Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Nicholas Bett skrifaði nýjan kafla í sögu HM í frjálsum fyrir þremur árum en nú er þessi 28 ára gamli Keníamaður allur. Nicholas Bett lést í bílslysi í heimalandi sínu í nótt. Fjölskylda hans og lögreglan á svæðinu hafa staðfest örlög Bett. Nicholas Bett missti stjórn á bílnum sínum og hann fór útaf veginum og ofan í skurð. Hann lést á staðnum. Bett var á leiðinni heim frá Afríkumótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram fór í Nígeríu.We regret to learn of the sudden demise of one of our top athletes, the 2015 400m Hurdles World Champion #NicholasKiplagatBett who represented Kenya in the just concluded Africa Championships. Our condolences to his family and the entire athletics fraternity @moscakenya@iaaforgpic.twitter.com/L40CSCP4ZC — Athletics Kenya (AK) (@athletics_kenya) August 8, 2018 Nicholas Bett varð heimsmeistari í 400 metra grindarhlaupi á HM í Peking árið 2015. Hann varð um leið fyrsti Keníamaðurinn til að vinna stutta hlaupagrein á alþjóðlegu stórmóti. Keníumenn hafa lengstum sérhæft sig í lengri hlaupunum. Nicholas Bett kom í mark í Peking á 47,79 sekúndum en þetta var besta hlaup hans á ferlinum. Hann náði ekki að fylgja þessu eftir og var dæmdur úr leik á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann náði þó 8. sæti á Samveldisleikunum í ár þegar hann kom í mark á 51,00 sekúndu. Nicholas Bett átti tvíburabróður sem keppti einnig í 400 metra grindarhlaupi.Former 400m hurldes world champion Nicholas Bett perished in a car crash that happened at around 6:30 am in Nandi #KTNNewsCentre#RIPNicholasBettpic.twitter.com/FD8QyDiCy6 — KTN News (@KTNNews) August 8, 2018 Former 400m hurdles champion Nicholas Bett on Monday night upon his arrival from Asaba, Nigeria where he ran his last race. #RIPNicholasBett#TheDailyBrief@eriknjokapic.twitter.com/hSqi8QLKbx— K24 TV (@K24Tv) August 8, 2018
Andlát Frjálsar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira