Spieth, Kisner og Xander leiða á Opna breska | Tiger í miklu stuði Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2018 19:15 Tiger fagnar í dag. vísir/getty Þeir Jordan Spieth, Xander Schauffele og Kevin Kisner leiða eftir þriðja hringinn á Opna breska meistaramótinu. Einn hringur er eftir af mótinu. Spieth spilaði mjög vel í dag. Hann lék á sex höggum undir pari og kom sér þannig upp á toppinn. Kisner hefur verið í forystu eftir alla þrjá hringina sem leiknir eru en það er ljóst að spennan verður mikil á morgun. Tiger Woods átti frábæran hring í dag. Sex fuglar hjá honum; þrír á fyrri níu og þrír á síðari níu. Á sextándu holunni fékk hann svo skolla. Hann er í sjötta sætinu ásamt sex öðrum en þar á meðal eru þeir Rory McIlroy og Tommy Fleetwood. Tommy var á parinu í dag og Rory á einu undir pari. Útsending frá mótinu hefst strax klukkan 08.00 í fyrramálið og er mótið sýnt á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þeir Jordan Spieth, Xander Schauffele og Kevin Kisner leiða eftir þriðja hringinn á Opna breska meistaramótinu. Einn hringur er eftir af mótinu. Spieth spilaði mjög vel í dag. Hann lék á sex höggum undir pari og kom sér þannig upp á toppinn. Kisner hefur verið í forystu eftir alla þrjá hringina sem leiknir eru en það er ljóst að spennan verður mikil á morgun. Tiger Woods átti frábæran hring í dag. Sex fuglar hjá honum; þrír á fyrri níu og þrír á síðari níu. Á sextándu holunni fékk hann svo skolla. Hann er í sjötta sætinu ásamt sex öðrum en þar á meðal eru þeir Rory McIlroy og Tommy Fleetwood. Tommy var á parinu í dag og Rory á einu undir pari. Útsending frá mótinu hefst strax klukkan 08.00 í fyrramálið og er mótið sýnt á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira