Fyrsti risasigur Molinari kom á Opna breska Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 18:45 Molinari fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ítalski kylfingurinn Francesco Molinari kom, sá og sigraði á Opna breska meistaramótinu sem spilað var á Carnoustie-vellinum. Þetta er hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum en fyrir þetta hafði hann best náð öðru sæti á PGA-móti. Það gerðist í fyrra svo uppgangur Ítalans er mikill. Hann spilaði hringina þrjá á samtals átta höggum undir pari en hann var í baráttunni við Jordan Spieth, Tiger Woods og fleira öfluga kylfinga fram á síðustu holu. Ítalinn stóð uppi sem sigurvegari að endingu er hann spilaði lokahringinn á 69 höggum og samtals hringina fjóra á átta höggum undir pari. Frábærlega gert. Fjórir kylfingar voru jafnir í öðru sæti; Justin Rose, Rory MclLroy, Kevin Kisner og Xander Schauffele. Á eftir þeim komu svo Tiger Woods, Eddie Pepperell og Kevin Chapell. Tiger var í forystunni um tíma en skolli á sextándu holu gerði honum erfitt fyrir. Frábær árangur hjá honum samt og besti í áraraðir en hann hefur verið að glíma við alls konar vandamál.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira