Axel og Guðrún leiða eftir þriðja hring Dagur Lárusson skrifar 28. júlí 2018 18:02 Axel er með forystuna hjá körlunum. GSIMYNDIR.NET Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir þriðja hring á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús voru rétt í þessu að ljúka keppni og spilaði Axel á pari í dag í meðan Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari, Axel er á samtals átta höggum undir pari og Haraldur á samtals fimm höggum undir bara. Björn Óskar Guðjónsson situr í öðru sæti á sjö höggum undir pari en hann spilaði á tveimur höggum undir pari sem var besti árangurinn í dag. Gísli Sveinbergsson situr í fjórða sætinu eftir þriðja hring en hann er á samtals tveimur höggum undir pari en í dag spilaði hann á tveimur höggum yfir pari. Líkt og eftir annan hring er það Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem leiðir kvennamegin en hún er á samtals sex höggum yfir pari en í dag spilaði hún á tveimur höggum yfir pari sem er þremur höggum betra heldur en í gær. Helga Kristín Einarsdóttir situr í öðru sæti á ellefu höggum yfir pari á meðan Ragnhildur Sigurðardóttir situr í þriðja sæti á fjórtán höggum yfir pari en hún spilaði á pari í dag. Það verður því spennandi að fylgjast með gangi mála á lokadeginum á morgun en við munum færa ykkur allt það helsta. Golf Tengdar fréttir Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15 Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir þriðja hring á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús voru rétt í þessu að ljúka keppni og spilaði Axel á pari í dag í meðan Haraldur Franklín spilaði á einu höggi yfir pari, Axel er á samtals átta höggum undir pari og Haraldur á samtals fimm höggum undir bara. Björn Óskar Guðjónsson situr í öðru sæti á sjö höggum undir pari en hann spilaði á tveimur höggum undir pari sem var besti árangurinn í dag. Gísli Sveinbergsson situr í fjórða sætinu eftir þriðja hring en hann er á samtals tveimur höggum undir pari en í dag spilaði hann á tveimur höggum yfir pari. Líkt og eftir annan hring er það Guðrún Brá Björgvinsdóttir sem leiðir kvennamegin en hún er á samtals sex höggum yfir pari en í dag spilaði hún á tveimur höggum yfir pari sem er þremur höggum betra heldur en í gær. Helga Kristín Einarsdóttir situr í öðru sæti á ellefu höggum yfir pari á meðan Ragnhildur Sigurðardóttir situr í þriðja sæti á fjórtán höggum yfir pari en hún spilaði á pari í dag. Það verður því spennandi að fylgjast með gangi mála á lokadeginum á morgun en við munum færa ykkur allt það helsta.
Golf Tengdar fréttir Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15 Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. 27. júlí 2018 15:15
Haraldur Franklín lék á átta undir pari og bætti vallarmetið Íslandsmótið í höggleik er í fullum gangi í Vestmannaeyjum og þar gerði Haraldur Franklín Magnús sér lítið fyrir og bætti vallarmetið. 27. júlí 2018 20:59