Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 09:26 Cardi B og Bruno Mars baksviðs á Grammy verðlaunahátíðinni. Bruno Mars hefur ekki enn fundið tónlistarmann til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin. Rapparinn Cardi B hætti við tónleikaferðalagið til þess að sinna móðurhlutverkinu. TMZ greinir frá því að Bruno Mars sé orðinn mjög áhyggjufullur vegna málsins. Cardi B hætti við að túra um Bandaríkin ásamt Bruno til þess að ná sér eftir fæðingu síns fyrsta barns, en hún eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset nú í byrjun júlí. Sjá einnig: Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að starfsmenn Bruno Mars séu á fullu að reyna að finna tónlistarmann í stað Cardi en ekkert sé að ganga. Starfsfólk Bruno hefur haft samband við fjölmarga tónlistarmenn en enginn virðist geta komið með honum á túr með svona stuttum fyrirvara. Tónleikaferðalagið á að hefjast í September og verða tónleikar haldnir í flest öllum stórborgum Bandaríkjanna. Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bruno Mars hefur ekki enn fundið tónlistarmann til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin. Rapparinn Cardi B hætti við tónleikaferðalagið til þess að sinna móðurhlutverkinu. TMZ greinir frá því að Bruno Mars sé orðinn mjög áhyggjufullur vegna málsins. Cardi B hætti við að túra um Bandaríkin ásamt Bruno til þess að ná sér eftir fæðingu síns fyrsta barns, en hún eignaðist dótturina Kulture með rapparanum Offset nú í byrjun júlí. Sjá einnig: Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að starfsmenn Bruno Mars séu á fullu að reyna að finna tónlistarmann í stað Cardi en ekkert sé að ganga. Starfsfólk Bruno hefur haft samband við fjölmarga tónlistarmenn en enginn virðist geta komið með honum á túr með svona stuttum fyrirvara. Tónleikaferðalagið á að hefjast í September og verða tónleikar haldnir í flest öllum stórborgum Bandaríkjanna.
Tengdar fréttir Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56