Segir dóttur sína óttaslegna innan konungsfjölskyldunnar Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 19:17 Thomas segir það vera augljóst að dóttur sinni líði ekki vel. Vísir/Getty Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Hann segir dóttur sína vera óttaslegna og hann eigi erfitt með að ná sambandi við hana. Thomas vakti mikla athygli í maí síðastliðnum í aðdraganda brúðkaups dóttur sinnar þegar hann leyfði paparazzi-ljósmyndara taka myndir af sér fyrir háar upphæðir. Á myndunum mátti sjá hann búa sig undir brúðkaupið með fatakaupum og greinalestri um brúðkaupið.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas, sem var ekki viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar vegna veikinda, segist ekki hafa talað við dóttur sína síðan fyrir brúðkaupið þegar hann tilkynnti henni að hann gæti ekki komið vegna heilsu sinnar. Hann segir aldrei hafa liðið svo langt á milli samskipta þeirra. „Símanúmerið sem ég hafði notað til að hringja í Meghan svarar ekki lengur og ég er ekki með heimilisfangið hennar. Ég get sent eitthvað til hallarinnar, en það er ekki víst að það berist til hennar.“ Hann segist vera áhyggjufullur um líðan dóttur sinnar og hún sé ekki lík sjálfri sér á nýlegum myndum. Það sé sársauki í andliti hennar og telur hann að álagið sé of mikið fyrir hana. „Ég sé það í augunum á henni, ég sé það á andlitinu hennar og ég sé það í brosinu hennar. Ég hef séð hana brosa í mörg ár. Ég þekki brosið hennar. Mér líkar ekki það sem ég sé núna.“ Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Thomas Markle, faðir Meghan Markle hertogaynju af Sussex, segist hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Hann segir dóttur sína vera óttaslegna og hann eigi erfitt með að ná sambandi við hana. Thomas vakti mikla athygli í maí síðastliðnum í aðdraganda brúðkaups dóttur sinnar þegar hann leyfði paparazzi-ljósmyndara taka myndir af sér fyrir háar upphæðir. Á myndunum mátti sjá hann búa sig undir brúðkaupið með fatakaupum og greinalestri um brúðkaupið.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas, sem var ekki viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar vegna veikinda, segist ekki hafa talað við dóttur sína síðan fyrir brúðkaupið þegar hann tilkynnti henni að hann gæti ekki komið vegna heilsu sinnar. Hann segir aldrei hafa liðið svo langt á milli samskipta þeirra. „Símanúmerið sem ég hafði notað til að hringja í Meghan svarar ekki lengur og ég er ekki með heimilisfangið hennar. Ég get sent eitthvað til hallarinnar, en það er ekki víst að það berist til hennar.“ Hann segist vera áhyggjufullur um líðan dóttur sinnar og hún sé ekki lík sjálfri sér á nýlegum myndum. Það sé sársauki í andliti hennar og telur hann að álagið sé of mikið fyrir hana. „Ég sé það í augunum á henni, ég sé það á andlitinu hennar og ég sé það í brosinu hennar. Ég hef séð hana brosa í mörg ár. Ég þekki brosið hennar. Mér líkar ekki það sem ég sé núna.“
Kóngafólk Tengdar fréttir Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37 Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30 Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Meghan Markle tjáir sig um föður sinn Í stuttri yfirlýsingu staðfestir Meghan að faðir hennar komist ekki í brúðkaupið á laugardaginn. 17. maí 2018 10:37
Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“ Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry. 18. júní 2018 09:30
Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening. 31. maí 2018 15:03