Kim sigraði örugglega á nýju mótsmeti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 22:30 Kim átti frábæra helgi í Illinois Vísir/Getty Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. Kim spilaði lokahringinn í dag á fimm höggum undir pari og var samtals á 27 höggum undir pari í mótinu. Ítalinn Francesco Molinari kláraði á 19 höggum undir pari líkt og Joel Dahmen, Sam Ryder og Bronson Burgoon. Kim setti með árangri sínum nýtt met á mótinu en enginn annar kylfingur hefur farið hringina fjóra á eins fáum höggum. Efstu tíu kylfingar mótsins voru allir Bandaríkjamenn, fyrir utan Molinari. Flestir helstu kylfingar heims voru ekki með á mótinu í undirbúningi fyrir Opna breska meistaramótið sem hefst í næstu viku.Dominance. @Mike_Kim714 sets the @JDClassic 72-hole record! He claims his first PGA TOUR win in style at 27-under and an 8-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/J6EH6SrNfS — PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2018 Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Michael Kim vann öruggan sigur á John Deer mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í kvöld. Kim var með átta högga forystu næstu menn. Kim spilaði lokahringinn í dag á fimm höggum undir pari og var samtals á 27 höggum undir pari í mótinu. Ítalinn Francesco Molinari kláraði á 19 höggum undir pari líkt og Joel Dahmen, Sam Ryder og Bronson Burgoon. Kim setti með árangri sínum nýtt met á mótinu en enginn annar kylfingur hefur farið hringina fjóra á eins fáum höggum. Efstu tíu kylfingar mótsins voru allir Bandaríkjamenn, fyrir utan Molinari. Flestir helstu kylfingar heims voru ekki með á mótinu í undirbúningi fyrir Opna breska meistaramótið sem hefst í næstu viku.Dominance. @Mike_Kim714 sets the @JDClassic 72-hole record! He claims his first PGA TOUR win in style at 27-under and an 8-shot victory.#LiveUnderParpic.twitter.com/J6EH6SrNfS — PGA TOUR (@PGATOUR) July 15, 2018
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira