Frumraun Haraldar á risamóti á erfiðasta vellinum Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 18. júlí 2018 15:00 Haraldur æfir í Skotlandi vísir/friðrik Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. Hann er 6789 metra langur og er par vallarins 71. Það er ekki bara lengdin á vellinum í metrum sem gerir hann erfiðan heldur einnig hvar glompur eru staðsettar á brautunum og aðrar hindranir. Brautirnar eru mjóar, harðar og hraðar og því eiga kylfingar erfitt með að stöðva boltann á braut eftir upphafshögg. Karginn er á mörgum stöðum þéttur og hávaxinn og því erfitt að finna bolta, hvað þá að slá úr karganum. Veðrið á vellinum er gott þessa dagana og allar aðstæður eru þær bestu fyrir bæði kylfingana og þá fjölmörgu áhorfendur sem fylgja þeim. Haraldur Franklín Magnús er meðal þáttakenda, fyrstur íslenskra karlkyflinga til að leika á einu af risamótunum fjórum. Haraldur fór æfingahring í dag með Lee Westwood og Nicolas Colsaerts. Þeir léku brautir 10-18 í dag. Haraldur hefur leik á morgun klukkan 09:53 og er mótið í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Útsendingin hefst klukkan 5:30 í fyrramálið. Golf Tengdar fréttir Woods: Carnoustie völlurinn sá erfiðasti Um næstu helgi fer fram Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er leikið á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Tiger Woods segir völlinn þann erfiðasta sem Opna breska meistaramótið er haldið á. 16. júlí 2018 07:00 Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30 Íslenskur dómari á opna breska meistaramótinu í golfi í ár Ísland mun bæði eiga keppanda og dómara á opna breska meistaramótinu í golfi sem er eitt af risamótum ársins og fram fer á Carnoustie vellinum 19. til 22. júlí næstkomandi. 6. júlí 2018 17:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Carnoustie völlurinn í Skotlandi er einn af 10 völlum sem skiptast á að halda Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið fer fram í 147. skipti í ár og er Carnoustie talinn einn erfiðasti völlurinn af mörgum kylfingum. Hann er 6789 metra langur og er par vallarins 71. Það er ekki bara lengdin á vellinum í metrum sem gerir hann erfiðan heldur einnig hvar glompur eru staðsettar á brautunum og aðrar hindranir. Brautirnar eru mjóar, harðar og hraðar og því eiga kylfingar erfitt með að stöðva boltann á braut eftir upphafshögg. Karginn er á mörgum stöðum þéttur og hávaxinn og því erfitt að finna bolta, hvað þá að slá úr karganum. Veðrið á vellinum er gott þessa dagana og allar aðstæður eru þær bestu fyrir bæði kylfingana og þá fjölmörgu áhorfendur sem fylgja þeim. Haraldur Franklín Magnús er meðal þáttakenda, fyrstur íslenskra karlkyflinga til að leika á einu af risamótunum fjórum. Haraldur fór æfingahring í dag með Lee Westwood og Nicolas Colsaerts. Þeir léku brautir 10-18 í dag. Haraldur hefur leik á morgun klukkan 09:53 og er mótið í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Útsendingin hefst klukkan 5:30 í fyrramálið.
Golf Tengdar fréttir Woods: Carnoustie völlurinn sá erfiðasti Um næstu helgi fer fram Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er leikið á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Tiger Woods segir völlinn þann erfiðasta sem Opna breska meistaramótið er haldið á. 16. júlí 2018 07:00 Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30 Íslenskur dómari á opna breska meistaramótinu í golfi í ár Ísland mun bæði eiga keppanda og dómara á opna breska meistaramótinu í golfi sem er eitt af risamótum ársins og fram fer á Carnoustie vellinum 19. til 22. júlí næstkomandi. 6. júlí 2018 17:45 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Woods: Carnoustie völlurinn sá erfiðasti Um næstu helgi fer fram Opna breska meistaramótið í golfi. Mótið er leikið á Carnoustie vellinum í Skotlandi. Tiger Woods segir völlinn þann erfiðasta sem Opna breska meistaramótið er haldið á. 16. júlí 2018 07:00
Haraldur fær milljónir ef hann kemst í gegnum niðurskurðinn Niðurskurðinn á opna breska meistaramótinu er ríflega 25 sinnum verðmætari en sigur á Nordic League. 18. júlí 2018 13:30
Íslenskur dómari á opna breska meistaramótinu í golfi í ár Ísland mun bæði eiga keppanda og dómara á opna breska meistaramótinu í golfi sem er eitt af risamótum ársins og fram fer á Carnoustie vellinum 19. til 22. júlí næstkomandi. 6. júlí 2018 17:45