Park með sigur eftir bráðabana Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 22:15 Park púttar fyrir sigri. vísir/getty Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira