Sendiherrann í skýjunum með sænskan sigur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2018 16:17 Håkan Juholt fagnaði ógurlega í leikslok þegar ljóst var að Svíar væru komnir með farseðilinn í átta liða úrslitin. Vísir/Vilhelm Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Svíar eru komnir í átta liða úrslit á HM í knattspyrnu í Rússlandi eftir frækinn 1-0 sigur á Sviss í 16-liða úrslitum í dag. Sigrinum var fagnað í Svíþjóð en sömuleiðis á Íslandi, þar með talið á Ingólfstorgi þangað sem sænski sendiherrann á Íslandi boðaði stuðningsmenn þeirra gulu og bláu. Emil Forsberg skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik þegar skot hans við vítateigslínu fór af varnarmanni Sviss og í netið. Heppnisstimpill yfir markinu en sigurinn var þó sanngjarn þar sem Svíar sóttu meira í leiknum og voru líklegri til þess að koma boltanum í netið. Sendiherranum Håkan Juholt var létt þegar dómari leiksins, Slóveninn Damir Skomina, flautaði til leiksloka. Fögnuður hans var innilegur. Svíar að ná sínum besta árangri á stórmóti síðan 1994 þegar liðið nældi í bronsverðlaun. Frændur okkar mæta annaðhvort Englandi eða Kólumbíu í átta liða úrslitum en liðin tvö mætast klukkan 18 í dag.Það er gaman að vera sænskur í dag.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira