Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Andri Eysteinsson skrifar 7. júlí 2018 20:27 Jón Kristinn synti 47 kílómetra við erfiðar aðstæður. Mynd/Jóhannes Jónsson Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu. Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist synda yfir Ermasund, milli Englands og Frakklands, þurfti eftir hetjulega baráttu frá að hverfa á svæðinu sem kallað er Grafreitur draumanna. Á þeim slóðum eru sjávarföllin gríðarlega sterk og reynist það mörgun sundköppum ofviða. Jón hafði áður en kom að svæðinu synt 47 kílómetra á 14 klukkustundum. Jón Kristinn er vanur sjósundi en hann hefur t.a.m. synt Drangeyjarsund og frá Vestmannaeyjum til Landeyjarsands. Jón lagði af stað frá Dover klukkan 5:28 að staðartíma og hafði gengið vel að sögn ferðafélaga Jóns, Jóhannesar Jónssonar. Jón lenti í miðjum marglyttuhóp um miðjan dag en synti klakklaust í gegn. Svæðið nærri ströndu Frakklands sem kallað er Grafreitur draumanna er eingöngu 4 kílómetra frá landi en þar eru straumar svo sterkir að sundmenn synda oft tímunum saman án þess að færast nær landi. Sjávarföllin reyndust Jóni of sterk í þetta sinn og þurfti hann því frá að hverfa. Jón er við góða heilsu eftir þrekraunina og er á leið til baka til Dover í Englandi eftir hetjulega baráttu.
Innlent Tengdar fréttir Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05 Mest lesið Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Skýtur fast á Kristrúnu: „Þetta heitir að skrópa í vinnunni“ Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Sjá meira
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7. júlí 2018 10:05