Fyrrum Ólympíumeistari leggur skóna á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 11:00 Ohuruogu fagnar gullverðlaunum á HM í Moskvu 2013 víris/getty Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. „Í dag byrjar breska meistaramótið og þar sem ég verð ekki á meðal keppenda finnst mér þetta góður tími til þess að tilkynna formlega að ég er hætt keppni í frjálsum íþróttum,“ skrifaði Ohuruogu á Twitter í dag. Ohuruogu vann gull í 400m spretthlaupi í Beijing árið 2008. Hún vann heimsmeistaramótið í sömu grein árin 2007 og 2013 og fékk silfur á Ólympíuleikunum í London 2012. Ohuruogu er 34 ára gömul og er ein af sigursælustu íþróttamönnum sögunnar í 400m hlaupi en aðeins ein kona hefur náð að vinna fleiri en þrjú gullverðlaun í greininni, hin franska Marie-Jose Perec. Hennar besti árangur í 400m hlaupi er 49,41 sekúnda sem hún náði í ágúst 2013. Heimsmetið í greininni er 47,60 sekúndur. Það var sett árið 1985 af hinni þýski Marita Koch. Today is the start of the British Championships and as I won’t be there competing I feel it is a good time to formally announce my retirement from competitive athletics. Full statement on https://t.co/qZ5gpdvkGspic.twitter.com/T07cR7MG9v — Christine Ohuruogu (@chrissyohuruogu) June 30, 2018 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Fyrrum Ólympíumeistarinn Christine Ohuruogu er hætt keppni í frjálsum íþróttum. „Í dag byrjar breska meistaramótið og þar sem ég verð ekki á meðal keppenda finnst mér þetta góður tími til þess að tilkynna formlega að ég er hætt keppni í frjálsum íþróttum,“ skrifaði Ohuruogu á Twitter í dag. Ohuruogu vann gull í 400m spretthlaupi í Beijing árið 2008. Hún vann heimsmeistaramótið í sömu grein árin 2007 og 2013 og fékk silfur á Ólympíuleikunum í London 2012. Ohuruogu er 34 ára gömul og er ein af sigursælustu íþróttamönnum sögunnar í 400m hlaupi en aðeins ein kona hefur náð að vinna fleiri en þrjú gullverðlaun í greininni, hin franska Marie-Jose Perec. Hennar besti árangur í 400m hlaupi er 49,41 sekúnda sem hún náði í ágúst 2013. Heimsmetið í greininni er 47,60 sekúndur. Það var sett árið 1985 af hinni þýski Marita Koch. Today is the start of the British Championships and as I won’t be there competing I feel it is a good time to formally announce my retirement from competitive athletics. Full statement on https://t.co/qZ5gpdvkGspic.twitter.com/T07cR7MG9v — Christine Ohuruogu (@chrissyohuruogu) June 30, 2018
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19. ágúst 2008 16:43