Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran á sviði í Windsor í gærkvöldi, íklæddur íslensku landsliðstreyjunni. Nema hvað! Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er greinilega stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu en hann skartaði treyju liðsins á viðburði sem starfsbróðir hans, Elton John, hélt í gærkvöldi. Fréttir höfðu áður verið fluttar af því að Sheeran hefði klæðst treyjunni á Instagram en hann virðist hafa vippað sér í hana tvö kvöld í röð. Í fyrra skiptið var hann í fótbolta með félögum sínum, en þar sást þó aðeins glitta í treyju íslenska liðsins. Í gærkvöldi var Sheeran svo fenginn til að koma fram á góðgerðarviðburði til styrktar AIDS-samtökum Eltons Johns í Windsor á Englandi og notaði þar aftur tækifærið til að klæðast treyjunni. Af myndum frá gærkvöldinu að dæma má ætla að Sheeran hafi liðið vel í einkennisbúningi íslenska liðsins er hann spilaði fyrir viðburðargesti.Ed Sheeran í fanginu á Elton John.Vísir/GettySheeran virðist ekki hafa reddað Eltoni John og eiginmanni hans, Dadid Furnish, íslenskum landsliðstreyjum.Vísir/Getty Ed Sheeran á Íslandi HM 2018 í Rússlandi Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Mogginn birti mynd af Ed Sheeran í minningargrein um Íslending Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 11:15 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hámarkshraði hækkar Menning Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er greinilega stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu en hann skartaði treyju liðsins á viðburði sem starfsbróðir hans, Elton John, hélt í gærkvöldi. Fréttir höfðu áður verið fluttar af því að Sheeran hefði klæðst treyjunni á Instagram en hann virðist hafa vippað sér í hana tvö kvöld í röð. Í fyrra skiptið var hann í fótbolta með félögum sínum, en þar sást þó aðeins glitta í treyju íslenska liðsins. Í gærkvöldi var Sheeran svo fenginn til að koma fram á góðgerðarviðburði til styrktar AIDS-samtökum Eltons Johns í Windsor á Englandi og notaði þar aftur tækifærið til að klæðast treyjunni. Af myndum frá gærkvöldinu að dæma má ætla að Sheeran hafi liðið vel í einkennisbúningi íslenska liðsins er hann spilaði fyrir viðburðargesti.Ed Sheeran í fanginu á Elton John.Vísir/GettySheeran virðist ekki hafa reddað Eltoni John og eiginmanni hans, Dadid Furnish, íslenskum landsliðstreyjum.Vísir/Getty
Ed Sheeran á Íslandi HM 2018 í Rússlandi Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Mogginn birti mynd af Ed Sheeran í minningargrein um Íslending Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 11:15 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Hámarkshraði hækkar Menning Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30
Mogginn birti mynd af Ed Sheeran í minningargrein um Íslending Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 11:15
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52