Rússíbanareið á þriðja hring Ólafíu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 16:55 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að spila þokkalega í Michigan vísir/Getty Þriðji hringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Meijer Classic mótinu í golfi var mikil rússíbanareið en hún fékk sex fugla í dag. Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn eftir glæsilegan endasprett í gær þar sem hún fékk örn og fugl á síðustu þremur holunum og var á þremur höggum undir pari þegar hún kom í hús. Í dag byrjaði Ólafía á fugli strax á fyrstu holu. Hún fékk svo fimm pör í röð áður en tveir fuglar bættust í hópin og íþróttamaður ársins 2017 komin í frábæra stöðu á sex höggum undir pari. Þá fór hins vegar að halla undan fæti og komu fjórir skollar á næstu fimm holum. Endaspretturinn bjargaði hins vegar deginum, fuglar á 15., 16. og 18. braut sáu til þess að hún endaði daginn á tveimur höggum undir pari og samtals á fimm höggum undir pari. Ólafía var með þeim fyrstu til að fara út á völlinn í dag og er sem stendur þegar þessi frétt er skrifuð jöfn í 49. - 61. sæti. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport 4 en mikil spenna er í toppbaráttunni þar sem aðeins tvö högg skilja á milli efstu fimm kylfinganna. Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þriðji hringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Meijer Classic mótinu í golfi var mikil rússíbanareið en hún fékk sex fugla í dag. Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn eftir glæsilegan endasprett í gær þar sem hún fékk örn og fugl á síðustu þremur holunum og var á þremur höggum undir pari þegar hún kom í hús. Í dag byrjaði Ólafía á fugli strax á fyrstu holu. Hún fékk svo fimm pör í röð áður en tveir fuglar bættust í hópin og íþróttamaður ársins 2017 komin í frábæra stöðu á sex höggum undir pari. Þá fór hins vegar að halla undan fæti og komu fjórir skollar á næstu fimm holum. Endaspretturinn bjargaði hins vegar deginum, fuglar á 15., 16. og 18. braut sáu til þess að hún endaði daginn á tveimur höggum undir pari og samtals á fimm höggum undir pari. Ólafía var með þeim fyrstu til að fara út á völlinn í dag og er sem stendur þegar þessi frétt er skrifuð jöfn í 49. - 61. sæti. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport 4 en mikil spenna er í toppbaráttunni þar sem aðeins tvö högg skilja á milli efstu fimm kylfinganna.
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira