Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Sylvía Hall skrifar 2. júní 2018 19:24 Daniel Ek, forstjóri Spotify, segir fyrirtækið hafa getað útfært stefnu sína betur. Vísir/Getty Forstjóri Spotify, Daniel Ek, hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð, en Spotify hefur hlotið töluverða gagnrýni í kjölfar málsins síðastliðnar vikur og hótaði rapparinn Kendrick Lamar meðal annars að fjarlægja tónlist sína af streymiveitunni ef málið yrði ekki endurskoðað. Spotify tilkynnti í byrjun maímánaðar að lög listamannanna yrðu fjarlægð af lagalistum streymiveitunnar, en tónlist þeirra yrði áfram aðgengileg á forritinu. Var ákvörðunin sögð vera hluti af nýrri stefnu fyrirtækisins um hatursfulla hegðun og vildi fyrirtækið að ákvarðanir þess og lagalistar myndu endurspegla gildi Spotify. „Ég held við höfum farið vitlaust að þessu og þetta hefði getað verið útfært betur“ sagði Ek síðastliðinn miðvikudag á Code-ráðstefnunni í Kaliforníu. Hann segist ekki hafa ætlað að setja sjálfan sig í dómarasæti og að það hafi ekki verið ætlunin að taka svo fáa listamenn fyrir, en R. Kelly og XXXTentacion hafa báðir verið sakaðir um kynferðisofbeldi og gekk það þvert á stefnuna sem var tilkynnt í síðasta mánuði. Spotify segist nú ætla að endurskoða stefnuna og mun setja lög tónlistarmannanna á lagalista sína á ný. Mál R. Kelly Tengdar fréttir R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32 Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas í þyrluferð „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Sjá meira
Forstjóri Spotify, Daniel Ek, hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð, en Spotify hefur hlotið töluverða gagnrýni í kjölfar málsins síðastliðnar vikur og hótaði rapparinn Kendrick Lamar meðal annars að fjarlægja tónlist sína af streymiveitunni ef málið yrði ekki endurskoðað. Spotify tilkynnti í byrjun maímánaðar að lög listamannanna yrðu fjarlægð af lagalistum streymiveitunnar, en tónlist þeirra yrði áfram aðgengileg á forritinu. Var ákvörðunin sögð vera hluti af nýrri stefnu fyrirtækisins um hatursfulla hegðun og vildi fyrirtækið að ákvarðanir þess og lagalistar myndu endurspegla gildi Spotify. „Ég held við höfum farið vitlaust að þessu og þetta hefði getað verið útfært betur“ sagði Ek síðastliðinn miðvikudag á Code-ráðstefnunni í Kaliforníu. Hann segist ekki hafa ætlað að setja sjálfan sig í dómarasæti og að það hafi ekki verið ætlunin að taka svo fáa listamenn fyrir, en R. Kelly og XXXTentacion hafa báðir verið sakaðir um kynferðisofbeldi og gekk það þvert á stefnuna sem var tilkynnt í síðasta mánuði. Spotify segist nú ætla að endurskoða stefnuna og mun setja lög tónlistarmannanna á lagalista sína á ný.
Mál R. Kelly Tengdar fréttir R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32 Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas í þyrluferð „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Sjá meira
R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32
Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00