Salah á góðri leið í endurhæfingunni Dagur Lárusson skrifar 4. júní 2018 06:00 Salah og Ramos í barátunni. vísir/getty Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eins og flestir vita þurfti Salah að yfirgefa völlinn eftir um það bil hálftíma leik eftir samstuð við Sergio Ramos. Í fyrstu var haldið því fram að Salah myndi missa af HM en ef marka má nýjustu færslu kappans á Instagram reikningi hans þá virðist hann vera á góðri leið. Í myndinni sést Salah vera æfa öxlina með teyju og undir myndinni skrifar hann einfaldlega „góðar tilfinningar“. Þetta eru jákvæðar fréttir fyrir Egyptaland en Salah er án nokkurs vafa stærsta stjarna Egypta. Myndina má sjá hér að neðan. Good feelings... pic.twitter.com/Jhyd2kYVKI— Mohamed Salah (@MoSalah) June 3, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15 Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45 Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00 Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30 Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28. maí 2018 22:15
Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. 29. maí 2018 17:45
Ramos sendir Salah batakveðjur Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 13:00
Egyptar áttu aðeins eitt skot á markið í fyrsta leik án Salah Egyptar gátu ekki fundið marknetið í fyrsta leik þeirra eftir meiðsli markahróksins Mohamed Salah. Þeir gerðu markalaust jafntefli við Kólombíu í vináttulandsleik í kvöld. 1. júní 2018 21:30
Vonast til að Salah nái HM Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið. 27. maí 2018 10:30