Gauti og félagar í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistahóp Sylvía Hall skrifar 4. júní 2018 21:53 Strákarnir létu reyna á þolmörk þægindahringsins í danskennslunni. Vísir Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fimmta þáttinn. Í þetta skiptið var förinni heitið til Vopnafjarðar eftir vel heppnaða tónleika á Egilsstöðum. Þar fengu Gauti og félagar að kynnast sveitalífinu og heimsóttu meðal annars ættingja Björns Vals, plötusnúðar hópsins. „Ég lærði meira að segja að hænur verpa eggjum næstum því á hverjum degi og það í kassa. Sem er magnað.“ segir Gauti. Þegar komið var á áfangastað frétti hópurinn að árshátíð HB Granda færi fram í Reykjavík þetta sama kvöld og því leit út fyrir að ansi fámennt yrði á tónleikunum: „Það fyrsta sem við fréttum var að það væri árshátíð HB Granda í Reykjavík og bókstaflega allir á Vopnafirði vinna þar. Svo það var bókstaflega enginn í bænum. Síðan mættum við á tónleikastaðinn og þá var húsið læst, hljóðmaðurinn hvergi sjáanlegur og mannlausar götur.“ Spá hópsins reyndist röng, en góð mæting og mikið stuð var á tónleikum þeirra á Vopnafirði. „Við vorum búnir að undirbúa okkur undir að spila fyrir sjálfa okkur en síðan mætti bara fullt af fólki. Vopnafjörður var virkilega vinalegur.“ segir Gauti. Á morgun mun Gauti spila á Húsavík, en hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta þar sem má meðal annars sjá hópinn fara í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistamönnum: Tónlist Vopnafjörður Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fimmta þáttinn. Í þetta skiptið var förinni heitið til Vopnafjarðar eftir vel heppnaða tónleika á Egilsstöðum. Þar fengu Gauti og félagar að kynnast sveitalífinu og heimsóttu meðal annars ættingja Björns Vals, plötusnúðar hópsins. „Ég lærði meira að segja að hænur verpa eggjum næstum því á hverjum degi og það í kassa. Sem er magnað.“ segir Gauti. Þegar komið var á áfangastað frétti hópurinn að árshátíð HB Granda færi fram í Reykjavík þetta sama kvöld og því leit út fyrir að ansi fámennt yrði á tónleikunum: „Það fyrsta sem við fréttum var að það væri árshátíð HB Granda í Reykjavík og bókstaflega allir á Vopnafirði vinna þar. Svo það var bókstaflega enginn í bænum. Síðan mættum við á tónleikastaðinn og þá var húsið læst, hljóðmaðurinn hvergi sjáanlegur og mannlausar götur.“ Spá hópsins reyndist röng, en góð mæting og mikið stuð var á tónleikum þeirra á Vopnafirði. „Við vorum búnir að undirbúa okkur undir að spila fyrir sjálfa okkur en síðan mætti bara fullt af fólki. Vopnafjörður var virkilega vinalegur.“ segir Gauti. Á morgun mun Gauti spila á Húsavík, en hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta þar sem má meðal annars sjá hópinn fara í danskennslu hjá suður-amerískum gjörningalistamönnum:
Tónlist Vopnafjörður Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira