Gosdrykkjastríð milli strákanna okkar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 5. júní 2018 06:00 Á meðan úrval leikmanna úr landsliðinu situr fyrir á Coke-auglýsingum er Gylfi Þór Sigurðsson einn á Pepsi-vagninum. Vísir/anton „Við gleðjumst bara yfir því þegar menn ná góðum samningi við styrktaraðila, og því ekkert fúlir yfir því,“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola á Íslandi (CCEP), aðspurður hvort ekki sé svekkjandi að geta ekki stillt upp Gylfa Þór Sigurðssyni í auglýsingaherferð fyrirtækisins fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. CCEP er einn af aðalstyrktaraðilum Knattspyrnusambands Íslands og sjást nú Coke-auglýsingar prýddar íslensku landsliðsköppunum í fullum herklæðum um víðan völl. Stærsta nafnið í íslenskri knattspyrnu er þó fjarverandi í herferðinni. Gylfi Þór er nefnilega andlit höfuðandstæðingsins, Pepsi, um þessar mundir og prýðir nú hverja flösku og dós af gosdrykknum hér á landi. Margur myndi halda það martröð markaðsstjórans að vera með styrktarsamning en geta ekki stillt upp stærsta nafninu í auglýsingaherferð fyrir stærsta íþróttaviðburð veraldar, en Einar Snorri er þó hvergi banginn. „Nei, nei. Þetta er liðsíþrótt. Einstaklingarnir skipta ekki máli, heldur liðið. Við erum með mjög gott lið engu að síður og við stólum á að liðið færi okkur sigur, fremur en einstaklingarnir.“ Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mynd af íslenska landsliðinu sögð minna á áróður nasista Nokkrar deilur hafa vaknað á samfélagsmiðlum um teiknaða mynd af íslenska landsliðinu sem sumum þykir minna á áróður nasista. 3. júní 2018 17:13 Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. 1. júní 2018 14:00 „Íslenska liðið er hæfileikalaust og ofmetið og má fokka sér“ Stuðningsmenn annarra þjóða halda margir hverjir með Íslandi en ekki Hollendingar. 4. júní 2018 15:00 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
„Við gleðjumst bara yfir því þegar menn ná góðum samningi við styrktaraðila, og því ekkert fúlir yfir því,“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola á Íslandi (CCEP), aðspurður hvort ekki sé svekkjandi að geta ekki stillt upp Gylfa Þór Sigurðssyni í auglýsingaherferð fyrirtækisins fyrir Heimsmeistaramótið í knattspyrnu. CCEP er einn af aðalstyrktaraðilum Knattspyrnusambands Íslands og sjást nú Coke-auglýsingar prýddar íslensku landsliðsköppunum í fullum herklæðum um víðan völl. Stærsta nafnið í íslenskri knattspyrnu er þó fjarverandi í herferðinni. Gylfi Þór er nefnilega andlit höfuðandstæðingsins, Pepsi, um þessar mundir og prýðir nú hverja flösku og dós af gosdrykknum hér á landi. Margur myndi halda það martröð markaðsstjórans að vera með styrktarsamning en geta ekki stillt upp stærsta nafninu í auglýsingaherferð fyrir stærsta íþróttaviðburð veraldar, en Einar Snorri er þó hvergi banginn. „Nei, nei. Þetta er liðsíþrótt. Einstaklingarnir skipta ekki máli, heldur liðið. Við erum með mjög gott lið engu að síður og við stólum á að liðið færi okkur sigur, fremur en einstaklingarnir.“
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mynd af íslenska landsliðinu sögð minna á áróður nasista Nokkrar deilur hafa vaknað á samfélagsmiðlum um teiknaða mynd af íslenska landsliðinu sem sumum þykir minna á áróður nasista. 3. júní 2018 17:13 Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. 1. júní 2018 14:00 „Íslenska liðið er hæfileikalaust og ofmetið og má fokka sér“ Stuðningsmenn annarra þjóða halda margir hverjir með Íslandi en ekki Hollendingar. 4. júní 2018 15:00 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Mynd af íslenska landsliðinu sögð minna á áróður nasista Nokkrar deilur hafa vaknað á samfélagsmiðlum um teiknaða mynd af íslenska landsliðinu sem sumum þykir minna á áróður nasista. 3. júní 2018 17:13
Tólfan hefur aldrei lekið leyndarmálinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er að sjálfsögðu miðpunkturinn í umfjöllun bandaríska íþróttablaðsins Sport Illustrated um landslið Íslands á HM í Rússlandi. 1. júní 2018 14:00
„Íslenska liðið er hæfileikalaust og ofmetið og má fokka sér“ Stuðningsmenn annarra þjóða halda margir hverjir með Íslandi en ekki Hollendingar. 4. júní 2018 15:00