Oddvitaáskorunin: Vespuferð endaði á leigubílum Samúel Karl Ólason skrifar 21. maí 2018 14:00 Margrét Sanders. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Margrét er formaður Samtaka verslunar og þjónustu ásamt því að vera eigandi og ráðgjafi Strategíu. Hún var áður framkvæmdastjóri Deloitte í 17 ár. Þrátt fyrir að hafa unnið á Reykjavíkursvæðinu í yfir 20 ár getur hún ekki hugsað sér annað en að búa í Reykjanesbæ, því þar sé gott að vera. Reykjanesbær er einnig með góða skóla, og öflugur íþrótta- og tónlistarbær. Margrét lagði áherslu á að mikil eining og samkennd einkenni bæjarfélagið. Gríðarlegur kraftur er í fólkinu og því eigi slagorð Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ „Vinnum saman“ vel við, því þannig næst árangur.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Svæðið kringum Reykjanesvita og leiðin frá Höfnum út að vitanum.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautasteik.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Samloka með skinku og ostu, með eggi.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single Ladies (Put a Ring on it).Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Vespuferðin mín á Spáni sem endaði með að ég keyrði á nokkra leigubíla og rankaði við mér með kolvitlausa Spánverja yfir mér.Draumaferðalagið? Sigling um grísku eyjarnarTrúir þú á líf eftir dauðann? JáBesti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar sonurinn plataði mömmu sína þegar hann kaus í fyrsta skipti: Alli Kalli: Mamma, ég er búinn að kjósa Ég: Frábært, til hamingju. Alli Kalli: Ég setti x við D – auðvitað. Ég: Gott að heyra. Alli Kalli: Ég strikaði yfir öll nöfnin hjá Samfylkingunni. Ég brjáluð: Ég var margbúin að segja að þú gerir ógilt ....&%$# Mikill hlátur heyrist hinum megin við línuna, var á speaker og Alli Kalli og vinirnir skellihlæjandi. Alli Kalli: Ég sagði ykkur það.Hundar eða kettir? Alvöru hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Jane Austin bíómyndirnar.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Sandra Bullock.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Úps, veit ekki.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, of hraður akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Verð ég ekki að segja Rúnni Júll og synir þar sem Baldur sonur hans er í öðru sæti hjá okkur.Uppáhalds bókin? Galiana, sjálfsævisaga rússneskrar óperusöngkonu sem lýsir eymdinni í Sovétríkjunum á hátindi kommúnismans þar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Rauðvínsglas.Uppáhalds þynnkumatur? Villa borgari með frönskum.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Uptown Funk – Bruno Mars.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga?Þegar aðilar, engin nöfn nefnd, tala sveitarfélag okkar niður. Á að banna flugelda? Nei. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Aron Einar Gunnarsson, er baráttujaxl.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Margrét Sanders leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Margrét Sanders er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Margrét er formaður Samtaka verslunar og þjónustu ásamt því að vera eigandi og ráðgjafi Strategíu. Hún var áður framkvæmdastjóri Deloitte í 17 ár. Þrátt fyrir að hafa unnið á Reykjavíkursvæðinu í yfir 20 ár getur hún ekki hugsað sér annað en að búa í Reykjanesbæ, því þar sé gott að vera. Reykjanesbær er einnig með góða skóla, og öflugur íþrótta- og tónlistarbær. Margrét lagði áherslu á að mikil eining og samkennd einkenni bæjarfélagið. Gríðarlegur kraftur er í fólkinu og því eigi slagorð Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ „Vinnum saman“ vel við, því þannig næst árangur.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Svæðið kringum Reykjanesvita og leiðin frá Höfnum út að vitanum.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Nautasteik.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Samloka með skinku og ostu, með eggi.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? Single Ladies (Put a Ring on it).Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Vespuferðin mín á Spáni sem endaði með að ég keyrði á nokkra leigubíla og rankaði við mér með kolvitlausa Spánverja yfir mér.Draumaferðalagið? Sigling um grísku eyjarnarTrúir þú á líf eftir dauðann? JáBesti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? Þegar sonurinn plataði mömmu sína þegar hann kaus í fyrsta skipti: Alli Kalli: Mamma, ég er búinn að kjósa Ég: Frábært, til hamingju. Alli Kalli: Ég setti x við D – auðvitað. Ég: Gott að heyra. Alli Kalli: Ég strikaði yfir öll nöfnin hjá Samfylkingunni. Ég brjáluð: Ég var margbúin að segja að þú gerir ógilt ....&%$# Mikill hlátur heyrist hinum megin við línuna, var á speaker og Alli Kalli og vinirnir skellihlæjandi. Alli Kalli: Ég sagði ykkur það.Hundar eða kettir? Alvöru hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Jane Austin bíómyndirnar.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Sandra Bullock.Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Úps, veit ekki.Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, of hraður akstur.Uppáhalds tónlistarmaður? Verð ég ekki að segja Rúnni Júll og synir þar sem Baldur sonur hans er í öðru sæti hjá okkur.Uppáhalds bókin? Galiana, sjálfsævisaga rússneskrar óperusöngkonu sem lýsir eymdinni í Sovétríkjunum á hátindi kommúnismans þar.Uppáhalds föstudagsdrykkur? Rauðvínsglas.Uppáhalds þynnkumatur? Villa borgari með frönskum.Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Menning.Hefur þú pissað í sundlaug? Nei.Hvaða lag kemur þér í gírinn? Uptown Funk – Bruno Mars.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga?Þegar aðilar, engin nöfn nefnd, tala sveitarfélag okkar niður. Á að banna flugelda? Nei. Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Aron Einar Gunnarsson, er baráttujaxl.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sjá meira