Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða Sylvía Hall skrifar 20. maí 2018 13:53 Aðeins þrír lifðu af slysið, og er það banvænasta flugslys á Kúbu í yfir þrjátíu ár. Vísir/Getty Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins. Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira
Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins og í útleigu hjá Cubana flugfélaginu. 110 létust í flugslysinu á föstudag, en þrír lifðu slysið af. Svo virtist sem flugvélin hafi ekki náð nauðsynlegri hæð og flogið á rafmagnslínur. Slysið er banvænasta flugslys á Kúbú í meira en þrjátíu ár. Annar flugmannanna segir að flugvél sem var í leigu frá félaginu hafi horfið af ratsjám fyrir um átta árum síðan, en tildrög þess voru lélegt viðhald á tæknibúnaði vélarinnar. Flugmaður sem starfaði fyrir félagið hefur svipaða sögu að segja, en hann segir það hafa verið nokkur tilfelli þar sem tæknibúnaður vélanna hafi verið í ólagi. Einnig hefur komið í ljós að flugvélinni sem hrapaði á föstudag hafi verið meinað að fljúga í lofthelgi Guyana eftir að yfirvöld í lýðveldinu komust að því að áhafnarmeðlimir fyrirtækisins voru að fljúga með mun meiri farangur en gert var ráð fyrir. Dæmi séu um að klósett vélanna hafi verið notuð undir töskur. Flugmennirnir segja að margir starfsmenn Cubana hafi neitað að fljúga með vélum sem leigðar hafi verið frá félaginu vegna þessara athugasemda og að viðhaldi á vélunum hafi verið ábótavant. Yfirvöld í Mexíkó hafa lýst því yfir að öryggisskoðun verið gerð á störfum fyrirtækisins.
Gvæjana Kúba Mexíkó Tengdar fréttir Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11 Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00 Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11 Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Trump Jr. á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Sjá meira
Svartur kassi úr flugvélinni sem fórst fundinn Annar af tveimur svörtum kössum farþegaflugvélarinnar sem fórst er fundinn en vonir standa til að hann geti varpað ljósi á hvað olli slysinu. 19. maí 2018 21:11
Þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu Miguel Diaz-Canel, forseti Kúbu hefur lýst yfir þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins. 19. maí 2018 11:00
Brotlenti skömmu eftir flugtak í Havana Hundrað og fjórir farþegar voru um borð í vélinni. 18. maí 2018 18:11