Fyrsti PGA sigur Aaron Wise Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 11:30 Aaron Wise fagnar sínum fyrsta PGA sigri. getty Hinn 21 árs gamli Aaron Wise vann sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni þegar hann stóði uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu í Dallas. Á lokahringnum fékk Wise sex fugla og engan skolla. Hann endaði mótið á 23 höggum undir pari sem er nýtt mótsmet. „Þetta var stórkostlegt, allt sem mig hefur dreymt um. Þetta var frábær dagur fyrir mig og kom vel út. Ég er búinn að vera að hitta boltann stórkostlega alla vikuna og það hélt áfram í dag,“ sagði Wise eftir sigurinn. Wise var þremur höggum á undan Marc Leishman, sem var í 2. sætinu á 20 höggum undir pari. Jafnir í þriðja sætinu voru þeir Branden Grace, J.J. Spaun og Keith Mitchell á 19 höggum undir pari. Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Aaron Wise vann sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni þegar hann stóði uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu í Dallas. Á lokahringnum fékk Wise sex fugla og engan skolla. Hann endaði mótið á 23 höggum undir pari sem er nýtt mótsmet. „Þetta var stórkostlegt, allt sem mig hefur dreymt um. Þetta var frábær dagur fyrir mig og kom vel út. Ég er búinn að vera að hitta boltann stórkostlega alla vikuna og það hélt áfram í dag,“ sagði Wise eftir sigurinn. Wise var þremur höggum á undan Marc Leishman, sem var í 2. sætinu á 20 höggum undir pari. Jafnir í þriðja sætinu voru þeir Branden Grace, J.J. Spaun og Keith Mitchell á 19 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira