Grænir reitir við BSÍ víki fyrir bráðabirgðabílastæðum spítalans Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2018 05:00 BSÍ við Vatnsmýri Vísir/Vilhelm Landspítalinn hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá tímabundin afnot af landi við Umferðarmiðstöðina, BSÍ, undir 237 bráðabirgðabílastæði vegna framkvæmda við spítalann. Afgreiðslu erindis þess efnis var frestað á fundi borgarráðs á fimmtudag. Í beiðni Nýs Landspítala ohf. kemur fram að vegna fyrirhugaðra framkvæmda innan lóðar Landspítalans muni stór hluti núverandi bílastæða spítalans og Háskóla Íslands lenda innan framkvæmdasvæðisins. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í næsta mánuði og standi yfir til ársloka 2021. „Á framkvæmdatíma er nauðsynlegt að tryggja aðgengi að spítalanum fyrir sjúklinga, gesti spítalans og starfsfólk, því er þörf á bráðabirgðabílastæðum bæði innan og utan lóðar Landspítalans,“ segir orðrétt í umsókn spítalans. Gert er ráð fyrir að malbikuðum bráðabirgðabílastæðum verði komið fyrir á grænum reitum norðan við BSÍ milli Vatnsmýrarvegar og Gömlu Hringbrautar. Áætlað er að 87 bílastæði verði á eystri grasreitnum en 150 á þeim vestari. Gert er ráð fyrir því að bílastæðin verði gjaldskyld fyrir gesti spítalans en að starfsfólk og nemendur við Landspítalann muni hafa sérstök bílastæðakort. Nýr Landspítali mun lagfæra reitina á eigin kostnað að framkvæmdum loknum nema að um annað semjist. Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira
Landspítalinn hefur óskað eftir því við Reykjavíkurborg að fá tímabundin afnot af landi við Umferðarmiðstöðina, BSÍ, undir 237 bráðabirgðabílastæði vegna framkvæmda við spítalann. Afgreiðslu erindis þess efnis var frestað á fundi borgarráðs á fimmtudag. Í beiðni Nýs Landspítala ohf. kemur fram að vegna fyrirhugaðra framkvæmda innan lóðar Landspítalans muni stór hluti núverandi bílastæða spítalans og Háskóla Íslands lenda innan framkvæmdasvæðisins. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í næsta mánuði og standi yfir til ársloka 2021. „Á framkvæmdatíma er nauðsynlegt að tryggja aðgengi að spítalanum fyrir sjúklinga, gesti spítalans og starfsfólk, því er þörf á bráðabirgðabílastæðum bæði innan og utan lóðar Landspítalans,“ segir orðrétt í umsókn spítalans. Gert er ráð fyrir að malbikuðum bráðabirgðabílastæðum verði komið fyrir á grænum reitum norðan við BSÍ milli Vatnsmýrarvegar og Gömlu Hringbrautar. Áætlað er að 87 bílastæði verði á eystri grasreitnum en 150 á þeim vestari. Gert er ráð fyrir því að bílastæðin verði gjaldskyld fyrir gesti spítalans en að starfsfólk og nemendur við Landspítalann muni hafa sérstök bílastæðakort. Nýr Landspítali mun lagfæra reitina á eigin kostnað að framkvæmdum loknum nema að um annað semjist.
Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Sjá meira