Tökum lokið í Flatey á Flateyjargátunni Benedikt Bóas skrifar 22. maí 2018 05:00 Mynd úr fyrsta þætti þar sem aðalpersónan Jóhanna (Lára Jóhanna Jónsdóttir) kemur til Flateyjar ásamt syni sínum (Mikael Ásgrími Köll Guðmundssyni) eftir tíu ára dvöl í Frakklandi „Við erum búin að lenda í snjóbyljum, vera á stuttbuxum og í raun fengið öll veður sem eru í boði,“ segir Björn B. Björnsson, leikstjóri Flateyjargátunnar sem verður fjögurra þátta sjónvarpssería. Hver þáttur verður um 50 mínútur. Tökum lauk um helgina í Flatey og fer hópurinn næst til Stykkishólms í átta daga áður en haldið verður til Reykjavíkur en áætlað er að tökum ljúki þann 4. júlí. Veðrið hefur ekki beint leikið við tökuliðið eins og Björn minnist á en eins og sönnum Íslendingum sæmir hafa þeir beðið veðrið af sér, oft gengur það hratt yfir. „Við höfum haldið okkar striki og beðið bara eftir að snjórinn bráðnaði. Við erum Íslendingar og vitum að það er allra veðra von. Veðrið hefur ekkert verið að skemma ánægjuna fyrir okkur, það er gáski og gleði í hópnum og hér líður öllum vel enda mikið líf í eynni á þessum árstíma.“ Tökur stóðu yfir í þrjár vikur en atburðirnir sem teknir eru upp í Flatey gerast árið 1971. Það þurfti því aðeins að taka til hendinni enda hafa mörg hús á eynni verið gerð upp – svo eftir hefur verið tekið. „Við erum að nota eyjuna sem sviðsmynd og þessi gömlu hús sem þar eru. Við þurftum aðeins að mála nokkur og breyta. Færa staðinn til fyrra horfs. Þetta gerist árið 1971 og það er áður en fólk að fer að gera þau upp. Staðurinn og húsin voru því fín fyrir okkur,“ segir hann. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Tíska og hönnun Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Sjá meira
„Við erum búin að lenda í snjóbyljum, vera á stuttbuxum og í raun fengið öll veður sem eru í boði,“ segir Björn B. Björnsson, leikstjóri Flateyjargátunnar sem verður fjögurra þátta sjónvarpssería. Hver þáttur verður um 50 mínútur. Tökum lauk um helgina í Flatey og fer hópurinn næst til Stykkishólms í átta daga áður en haldið verður til Reykjavíkur en áætlað er að tökum ljúki þann 4. júlí. Veðrið hefur ekki beint leikið við tökuliðið eins og Björn minnist á en eins og sönnum Íslendingum sæmir hafa þeir beðið veðrið af sér, oft gengur það hratt yfir. „Við höfum haldið okkar striki og beðið bara eftir að snjórinn bráðnaði. Við erum Íslendingar og vitum að það er allra veðra von. Veðrið hefur ekkert verið að skemma ánægjuna fyrir okkur, það er gáski og gleði í hópnum og hér líður öllum vel enda mikið líf í eynni á þessum árstíma.“ Tökur stóðu yfir í þrjár vikur en atburðirnir sem teknir eru upp í Flatey gerast árið 1971. Það þurfti því aðeins að taka til hendinni enda hafa mörg hús á eynni verið gerð upp – svo eftir hefur verið tekið. „Við erum að nota eyjuna sem sviðsmynd og þessi gömlu hús sem þar eru. Við þurftum aðeins að mála nokkur og breyta. Færa staðinn til fyrra horfs. Þetta gerist árið 1971 og það er áður en fólk að fer að gera þau upp. Staðurinn og húsin voru því fín fyrir okkur,“ segir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00 Mest lesið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Lífið Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Tónlist Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Lífið Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Tíska og hönnun Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Sjá meira
Flateyjargátan í uppnámi Framleiðslu Flateyjargátunnar hefur verið frestað. Ekki fékkst samningur við Kvikmyndamiðstöð. Forstjóri Saga Film segir forgangsröðun skrítna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir ekki hægt að veita fleiri styrki en fjármagn leyfir. 17. júlí 2017 06:00